Afturelding tapaði en varð deildarmeistari Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2014 11:05 Afturelding með bikarinn eftir leikinn í gærkvöldi. Mynd/Halldór Karl Þórisson Afturelding varð í gærkvöldi deildarmeistari í blaki kvenna þrátt fyrir tap gegn Þrótti Neskaupsstað að Varmá í Mosfellsbæ, 3-2. Afturelding gat tryggt sér deildarmeistaratitilinn í leiknum en Þróttarar þurftu sigur til að eiga möguleika á því að tryggja sér heimaleikjarétt í úrslitakeppninni sem hefst í næstu viku. Heimakonur unnu fyrstu hrinuna, 25-20, en í annarri hrinu þurfti uppspilari Aftureldingar að fara meidd af velli. Það kom ekki að sök því Mosfellingar unnu einnig aðra hrinu, 26-24. Með því að vinna fyrstu tvær hrinurnar tryggði Afturelding sér eitt stig úr leiknum og var þar með öruggt um deildarmeistaratitilinn þrátt fyrir að nóg væri eftir af leiknum. Þróttarar komu hrikalega öflugir til baka og unnu næstu þrjár hrinur, 25-20, 28-26 og oddahrinuna, 17-15. Leikinn unnu gestirnir því 3-2. Eftir þennan leik er staðan í deildinni þannig að Afturelding og HK eru jöfn að stigum með 35 stig en Afturelding er með mun betra vinningshlutfall í hrinum og á þar að auki eftir að spila við KA en sá leikur verður leikinn í dag. Þróttur frá Neskaupsstað er í þriðja sæti með 32 stig en getur með sigri í dag á móti Stjörnunni tekið annað sætið í deildinni af HK og jafnframt tryggt sér heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni á móti HK. Stigahæstar í liði Aftureldingar í gærkvöld voru þær VelinaApostolova með 24 stig og Auður Anna Jónsdóttir með 20 stig. Hjá Þrótti voru stigahæstar JónaGuðlaugVigfúsdóttir með 33 stig og Erla Rán Eiríksdóttir með 17 stig Íþróttir Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Sjá meira
Afturelding varð í gærkvöldi deildarmeistari í blaki kvenna þrátt fyrir tap gegn Þrótti Neskaupsstað að Varmá í Mosfellsbæ, 3-2. Afturelding gat tryggt sér deildarmeistaratitilinn í leiknum en Þróttarar þurftu sigur til að eiga möguleika á því að tryggja sér heimaleikjarétt í úrslitakeppninni sem hefst í næstu viku. Heimakonur unnu fyrstu hrinuna, 25-20, en í annarri hrinu þurfti uppspilari Aftureldingar að fara meidd af velli. Það kom ekki að sök því Mosfellingar unnu einnig aðra hrinu, 26-24. Með því að vinna fyrstu tvær hrinurnar tryggði Afturelding sér eitt stig úr leiknum og var þar með öruggt um deildarmeistaratitilinn þrátt fyrir að nóg væri eftir af leiknum. Þróttarar komu hrikalega öflugir til baka og unnu næstu þrjár hrinur, 25-20, 28-26 og oddahrinuna, 17-15. Leikinn unnu gestirnir því 3-2. Eftir þennan leik er staðan í deildinni þannig að Afturelding og HK eru jöfn að stigum með 35 stig en Afturelding er með mun betra vinningshlutfall í hrinum og á þar að auki eftir að spila við KA en sá leikur verður leikinn í dag. Þróttur frá Neskaupsstað er í þriðja sæti með 32 stig en getur með sigri í dag á móti Stjörnunni tekið annað sætið í deildinni af HK og jafnframt tryggt sér heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni á móti HK. Stigahæstar í liði Aftureldingar í gærkvöld voru þær VelinaApostolova með 24 stig og Auður Anna Jónsdóttir með 20 stig. Hjá Þrótti voru stigahæstar JónaGuðlaugVigfúsdóttir með 33 stig og Erla Rán Eiríksdóttir með 17 stig
Íþróttir Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Sjá meira