Ekkert lát er á hlýnun jarðar Guðsteinn Bjarnason skrifar 31. mars 2014 11:15 Loftmengun í Kína Vísir/AP Í nýjustu loftslagsskýrslu Sameinuðu þjóðanna er að finna enn ítarlegri og nákvæmari greiningu á áhrifum og orsökum hlýnunar loftslags á jörðinni. Áhrifin verða alvarleg og munu hafa æ meiri áhrif á líf allra jarðarbúa eftir því sem líða tekur á þessa öld. Meðal annars má búast við auknum veðuröfgum, flóðum og fárviðrum ásamt þurrkum og hitabylgjum. Sérstök athygli er vakin á þeirri hættu sem stafar af því að þurrkarnir geta eyðilagt uppskeru og haft mikil áhrif á matvælaöryggi fólks. Á norðurhveli jarðar var tímabilið 1983-2012 að öllum líkindum heitasta 30 ára tímabil sem vitað er um á þessum slóðum undanfarin 1400 ár. Skýrslan er mikil að vöxtum, 2.600 blaðsíður í 32 bindum og hún er afrakstur þriggja ára vinnu meira en 300 vísindamanna. Þetta er fimmta heildarskýrslan um áhrif og orsakir loftslagsbreytinga sem birt hefur verið frá árinu 1990. Í þessari skýrslu eru fleiri varnaglar slegnir en í fyrri skýrslum og jafnframt eru dregnar fram fréttir af framförum sem orðið hafa vegna baráttunnar gegn losun gróðurhúsalofttegunda. Loftslagsmál Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Fleiri fréttir Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Sjá meira
Í nýjustu loftslagsskýrslu Sameinuðu þjóðanna er að finna enn ítarlegri og nákvæmari greiningu á áhrifum og orsökum hlýnunar loftslags á jörðinni. Áhrifin verða alvarleg og munu hafa æ meiri áhrif á líf allra jarðarbúa eftir því sem líða tekur á þessa öld. Meðal annars má búast við auknum veðuröfgum, flóðum og fárviðrum ásamt þurrkum og hitabylgjum. Sérstök athygli er vakin á þeirri hættu sem stafar af því að þurrkarnir geta eyðilagt uppskeru og haft mikil áhrif á matvælaöryggi fólks. Á norðurhveli jarðar var tímabilið 1983-2012 að öllum líkindum heitasta 30 ára tímabil sem vitað er um á þessum slóðum undanfarin 1400 ár. Skýrslan er mikil að vöxtum, 2.600 blaðsíður í 32 bindum og hún er afrakstur þriggja ára vinnu meira en 300 vísindamanna. Þetta er fimmta heildarskýrslan um áhrif og orsakir loftslagsbreytinga sem birt hefur verið frá árinu 1990. Í þessari skýrslu eru fleiri varnaglar slegnir en í fyrri skýrslum og jafnframt eru dregnar fram fréttir af framförum sem orðið hafa vegna baráttunnar gegn losun gróðurhúsalofttegunda.
Loftslagsmál Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Fleiri fréttir Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Sjá meira