Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2014 20:15 Það fór vel á með þeim Normu Dögg Róbertsdóttur, Thelmu Rut Hermannsdóttur og Agnesi Suto en þær eru allar úr Gerplu og unnu allar gull um helgina. Vísir/Vilhelm Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. Íslandsmeistarinn Norma Dögg Róbertsdóttir segir mikla samkeppni í fimleikunum ekki spila samskiptunum stelpnanna á æfingum eða í keppni. „Við náum samt að vera vinkonur á æfingum sem skiptir rosalega miklu máli. Við náum að hvetja hverja aðra og vera ánægðar fyrir hönd hinna. Það er skemmtilegt líka," segir Norma en viðurkennir að það geti reynt á þegar úrslitin ráðast á minnsta smáatriði. „Það er alltaf erfitt en þetta er okkar önnur fjölskylda og það eru allir ánægðir þegar hinum gengur vel," segir Norma sem var sátt með helgina. „Þetta er mjög skemmtilegt og ég er mjög sátt," sagði Norma sem vann keppni í stökki í dag auk þess að vinna fjölþrautina í fyrsta sinn á laugardaginn. Thelma Rut Hermannsdóttir varð að sjá eftir Íslandsmeistaratitlinum í fjölþraut í gær eftir fjögurra ára sigurgöngu en hún vann tvö gull á áhöldum í dag því enginn gerði betri æfingar á gólfi eða jafnvægisslá. „Það er rosalega gott að það sé komin svona góð keppni á milli okkar. Það hvetur mann bara áfram að vera harður við sjálfan sig á æfingum og æfa betur. Hver æfing skiptir máli og máður þarf núna að fara að setja erfiðar æfingar inn í rútínurnar hjá sér svo það skili manni hærri stigum. Það er rosalega gott að fá samkeppni. Það er ekkert gaman að keppa ef að það er enginn samkeppni," segir Thelma Rut. Það verður rætt meira við stelpurnar í Fréttablaðinu á morgun.Keppendur Gerplu á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Vísir/Vilhelm Íþróttir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. Íslandsmeistarinn Norma Dögg Róbertsdóttir segir mikla samkeppni í fimleikunum ekki spila samskiptunum stelpnanna á æfingum eða í keppni. „Við náum samt að vera vinkonur á æfingum sem skiptir rosalega miklu máli. Við náum að hvetja hverja aðra og vera ánægðar fyrir hönd hinna. Það er skemmtilegt líka," segir Norma en viðurkennir að það geti reynt á þegar úrslitin ráðast á minnsta smáatriði. „Það er alltaf erfitt en þetta er okkar önnur fjölskylda og það eru allir ánægðir þegar hinum gengur vel," segir Norma sem var sátt með helgina. „Þetta er mjög skemmtilegt og ég er mjög sátt," sagði Norma sem vann keppni í stökki í dag auk þess að vinna fjölþrautina í fyrsta sinn á laugardaginn. Thelma Rut Hermannsdóttir varð að sjá eftir Íslandsmeistaratitlinum í fjölþraut í gær eftir fjögurra ára sigurgöngu en hún vann tvö gull á áhöldum í dag því enginn gerði betri æfingar á gólfi eða jafnvægisslá. „Það er rosalega gott að það sé komin svona góð keppni á milli okkar. Það hvetur mann bara áfram að vera harður við sjálfan sig á æfingum og æfa betur. Hver æfing skiptir máli og máður þarf núna að fara að setja erfiðar æfingar inn í rútínurnar hjá sér svo það skili manni hærri stigum. Það er rosalega gott að fá samkeppni. Það er ekkert gaman að keppa ef að það er enginn samkeppni," segir Thelma Rut. Það verður rætt meira við stelpurnar í Fréttablaðinu á morgun.Keppendur Gerplu á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Vísir/Vilhelm
Íþróttir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira