Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út skýrslu um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið.
Skýrslan, sem stofnunin vann fyrir Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands, hefur verið í vinnslu frá því í nóvember. Með henni er markmiðið að greina frá þeim álitaefnum sem eru til staðar og kosti í stöðunni fyrir Ísland.
Nálgast má skýrsluna hér að neðan.
Innlent