Keppir með landsliðinu á HM þrátt fyrir fötlun 6. apríl 2014 19:00 Draumur hinnar fjórtán ára Kolfinnu Bjarnadóttur um að keppa á HM rætast síðar í mánuðinum en þá fer hún með landsliði Íslands á heimsmeistaramót landsliða í Japan. Þrátt fyrir ungan aldur og fötlun er Kolfinna komin í kvennalandsliðið í borðtennis en þegar hún fæddist kom í ljós að það vantaði á hana vinstri handlegginn fyrir neðan olnboga. Þrátt fyrir fötlun sína stoppar hana ekkert. Hún komst í meistaraflokk í byrjun þessa árs þá nýorðin 14 ára. „Nei, það er ekkert erfitt. Ég hef bara vanist því,“ sagði Kolfinna um hvort það væri erfitt að stunda íþróttina. „Mér finnst fötlunin ekki skipta máli. Það skiptir meira máli að æfa sig.“ Kolfinna stefnir á að fara í borðtennismenntaskóla í Svíþjóð. Þessi hugrakka stúlka er þegar komin með 1. stig þjálfaragráðu alþjóða bortennissambandsins og er unglingaþjálfari hjá borðtennisdeild HK. Einnig er rætt við Bjarna Þór Bjarnason, landsliðsþjálfara og föður Kolfinnu í myndbandinu hér fyrir ofan. Íþróttir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
Draumur hinnar fjórtán ára Kolfinnu Bjarnadóttur um að keppa á HM rætast síðar í mánuðinum en þá fer hún með landsliði Íslands á heimsmeistaramót landsliða í Japan. Þrátt fyrir ungan aldur og fötlun er Kolfinna komin í kvennalandsliðið í borðtennis en þegar hún fæddist kom í ljós að það vantaði á hana vinstri handlegginn fyrir neðan olnboga. Þrátt fyrir fötlun sína stoppar hana ekkert. Hún komst í meistaraflokk í byrjun þessa árs þá nýorðin 14 ára. „Nei, það er ekkert erfitt. Ég hef bara vanist því,“ sagði Kolfinna um hvort það væri erfitt að stunda íþróttina. „Mér finnst fötlunin ekki skipta máli. Það skiptir meira máli að æfa sig.“ Kolfinna stefnir á að fara í borðtennismenntaskóla í Svíþjóð. Þessi hugrakka stúlka er þegar komin með 1. stig þjálfaragráðu alþjóða bortennissambandsins og er unglingaþjálfari hjá borðtennisdeild HK. Einnig er rætt við Bjarna Þór Bjarnason, landsliðsþjálfara og föður Kolfinnu í myndbandinu hér fyrir ofan.
Íþróttir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira