Fyrsti Hafnarfjarðarslagurinn í úrslitakeppninni í níu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2014 15:00 Vísir/Valli FH-ingar urðu í gær fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta þegar liðið vann 28-27 sigur á ÍR í Austurbergi. FH-ingar tryggði sér þar með leiki á móti deildarmeisturum Hauka en þetta verður í fyrsta sinn í níu ár sem Hafnarfjarðarliðin mætast í úrslitakeppninni. Haukar hafa sópað FH-ingum út í síðustu þremur einvígum liðanna í úrslitakeppninni en FH sló Hauka út í tveimur fyrstu einvígunum árið 1996 og 1998. Það hefur verið mikil spenna í leikjum liðanna þrátt fyrir „sópin“ sem sést vel á því að fimm leikir liðanna í úrslitakeppninni hafa farið í framlengingu og tveir þeirra hafa verið tvíframlengdir. Fyrsti leikur Hauka og FH fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum á þriðjudaginn eftir viku en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn á móti annaðhvort Val eða ÍBV.Viðureignir Hauka og FH í sögu úrslitakeppninnar 1992-2013:2005 - 8 liða úrslitHaukar - FH 2-0 (29-22, 34-30 (27-27)2002 - 8 liða úrslitHaukar - FH 2-0 (26-17, 28-23)2001 - 8 liða úrslitHaukar - FH 2-0 (32-31 (25-25, 28-28), 28-22)1998 - 8 liða úrslitFH - Haukar 2-1 (28-21, 18-24, 26-24 (20-20))1996 - 8 liða úrslit Haukar - FH 1-2 (25-27, 31-30 (24-24, 28-28), 27-28 (23-23)) Olís-deild karla Tengdar fréttir Bjarki Sig: Allt að vinna gegn okkur ÍR tapaði gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta og fer í umspil við liðin í 1. deildinni um áframhaldandi veru í deild þeirra bestu. 14. apríl 2014 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 23-22 | Deildarmeistararnir taplausir á heimavelli Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV í toppslag liðanna í kvöld. 14. apríl 2014 17:56 Bjarni er á leiðinni heim Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari Akureyrarliðsins undanfarin ár og næstmarkahæsti leikmaður Olís-deildar karla, spilaði í gær sinn síðasta leik með Akureyri þegar liðið vann HK og tryggði sér áframhaldandi sæti í efstu deild. 15. apríl 2014 09:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-19 | Íslandsmeistarar Fram úr leik Valur lagði Fram 26-19 í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur hafnar því í þriðja sæti deildarinnar en Fram missir af úrslitakeppninni. 14. apríl 2014 17:53 Heimir: Útlendingurinn stóð ekki undir væntingum Heimir Örn Árnason er stoltur af sínum strákum en Akureyri hélt sæti sínu í Olís-deildinni með flottum endaspretti og sigri í lokaumferðinni gegn HK. 14. apríl 2014 22:30 FH í úrslitakeppnina á kostnað Framara | ÍR fer í umspilið FH komst í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en liðið vann ÍR í Breiðholtinu á meðan Valur gerði því greiða og vann Fram að Hlíðarenda. 14. apríl 2014 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 31-23 | Norðanmenn tryggðu sæti sitt Akureyri verður áfram í Olís-deildinni í handbolta eftir sigur á Akureyri í kvöld en önnur úrslit féllu með liðinu. 14. apríl 2014 17:48 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-28 | FH í úrslitakeppnina og ÍR í umspilið FH tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla en ÍR datt niður í sjöunda sætið. 14. apríl 2014 17:51 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
FH-ingar urðu í gær fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta þegar liðið vann 28-27 sigur á ÍR í Austurbergi. FH-ingar tryggði sér þar með leiki á móti deildarmeisturum Hauka en þetta verður í fyrsta sinn í níu ár sem Hafnarfjarðarliðin mætast í úrslitakeppninni. Haukar hafa sópað FH-ingum út í síðustu þremur einvígum liðanna í úrslitakeppninni en FH sló Hauka út í tveimur fyrstu einvígunum árið 1996 og 1998. Það hefur verið mikil spenna í leikjum liðanna þrátt fyrir „sópin“ sem sést vel á því að fimm leikir liðanna í úrslitakeppninni hafa farið í framlengingu og tveir þeirra hafa verið tvíframlengdir. Fyrsti leikur Hauka og FH fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum á þriðjudaginn eftir viku en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn á móti annaðhvort Val eða ÍBV.Viðureignir Hauka og FH í sögu úrslitakeppninnar 1992-2013:2005 - 8 liða úrslitHaukar - FH 2-0 (29-22, 34-30 (27-27)2002 - 8 liða úrslitHaukar - FH 2-0 (26-17, 28-23)2001 - 8 liða úrslitHaukar - FH 2-0 (32-31 (25-25, 28-28), 28-22)1998 - 8 liða úrslitFH - Haukar 2-1 (28-21, 18-24, 26-24 (20-20))1996 - 8 liða úrslit Haukar - FH 1-2 (25-27, 31-30 (24-24, 28-28), 27-28 (23-23))
Olís-deild karla Tengdar fréttir Bjarki Sig: Allt að vinna gegn okkur ÍR tapaði gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta og fer í umspil við liðin í 1. deildinni um áframhaldandi veru í deild þeirra bestu. 14. apríl 2014 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 23-22 | Deildarmeistararnir taplausir á heimavelli Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV í toppslag liðanna í kvöld. 14. apríl 2014 17:56 Bjarni er á leiðinni heim Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari Akureyrarliðsins undanfarin ár og næstmarkahæsti leikmaður Olís-deildar karla, spilaði í gær sinn síðasta leik með Akureyri þegar liðið vann HK og tryggði sér áframhaldandi sæti í efstu deild. 15. apríl 2014 09:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-19 | Íslandsmeistarar Fram úr leik Valur lagði Fram 26-19 í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur hafnar því í þriðja sæti deildarinnar en Fram missir af úrslitakeppninni. 14. apríl 2014 17:53 Heimir: Útlendingurinn stóð ekki undir væntingum Heimir Örn Árnason er stoltur af sínum strákum en Akureyri hélt sæti sínu í Olís-deildinni með flottum endaspretti og sigri í lokaumferðinni gegn HK. 14. apríl 2014 22:30 FH í úrslitakeppnina á kostnað Framara | ÍR fer í umspilið FH komst í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en liðið vann ÍR í Breiðholtinu á meðan Valur gerði því greiða og vann Fram að Hlíðarenda. 14. apríl 2014 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 31-23 | Norðanmenn tryggðu sæti sitt Akureyri verður áfram í Olís-deildinni í handbolta eftir sigur á Akureyri í kvöld en önnur úrslit féllu með liðinu. 14. apríl 2014 17:48 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-28 | FH í úrslitakeppnina og ÍR í umspilið FH tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla en ÍR datt niður í sjöunda sætið. 14. apríl 2014 17:51 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Bjarki Sig: Allt að vinna gegn okkur ÍR tapaði gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta og fer í umspil við liðin í 1. deildinni um áframhaldandi veru í deild þeirra bestu. 14. apríl 2014 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 23-22 | Deildarmeistararnir taplausir á heimavelli Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV í toppslag liðanna í kvöld. 14. apríl 2014 17:56
Bjarni er á leiðinni heim Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari Akureyrarliðsins undanfarin ár og næstmarkahæsti leikmaður Olís-deildar karla, spilaði í gær sinn síðasta leik með Akureyri þegar liðið vann HK og tryggði sér áframhaldandi sæti í efstu deild. 15. apríl 2014 09:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-19 | Íslandsmeistarar Fram úr leik Valur lagði Fram 26-19 í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur hafnar því í þriðja sæti deildarinnar en Fram missir af úrslitakeppninni. 14. apríl 2014 17:53
Heimir: Útlendingurinn stóð ekki undir væntingum Heimir Örn Árnason er stoltur af sínum strákum en Akureyri hélt sæti sínu í Olís-deildinni með flottum endaspretti og sigri í lokaumferðinni gegn HK. 14. apríl 2014 22:30
FH í úrslitakeppnina á kostnað Framara | ÍR fer í umspilið FH komst í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en liðið vann ÍR í Breiðholtinu á meðan Valur gerði því greiða og vann Fram að Hlíðarenda. 14. apríl 2014 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 31-23 | Norðanmenn tryggðu sæti sitt Akureyri verður áfram í Olís-deildinni í handbolta eftir sigur á Akureyri í kvöld en önnur úrslit féllu með liðinu. 14. apríl 2014 17:48
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-28 | FH í úrslitakeppnina og ÍR í umspilið FH tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla en ÍR datt niður í sjöunda sætið. 14. apríl 2014 17:51