Afturelding 2-1 yfir í úrslitum eftir heimasigur Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. apríl 2014 21:46 Afturelding vann Þrótt í kvöld á heimavelli í Mosfellsbænum. MYND/ILIYAN DUKOV Deildarmeistarar Aftureldingar og Þróttur Neskaupsstað mættust þriðja sinni í kvöld í lokaúrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki en heimakonur höfðu betur að Varmá í kvöld, 3-0. Fyrstu tveir leikirnir unnust á útivelli og jafnt í einvíginu, 1-1, fyrir leikinn í kvöld en nú þurfa deildarmeistararnir aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér Íslandmeistaratitilinn. Aftureldingarkonur mættu gífurlega öfluga rtil leiks í kvöld og ljóst var að þær ætluðu að pressa vel á gestina. Sterkar uppgjafir hjá Aftureldingu sköpuðu töluverð vandræði fyrir Þrótt og fór svo að Afturelding vann fyrstu hrinuna, 25-11. Afturelding hélt áfram í annari hrinu og gaf Þrótturum aldrei tækifæri að koma sér inn í leikinn og vann aðra hrinuna 25-13. Í þriðju hrinu byrjaði Afturelding betur en Þróttarkonur komu sterkar til baka og jafnræði var með liðunum en í stöðunni 19-18 tók Afturelding völdin á vellinum og vann hrinuna 25-21. Afturelding vann leikinn því 3-0 og var það sterk liðsheild sem skóp þennan sigur. Stigahæstar í liði Aftureldingar voru Thelma Dögg Grétarsdóttir með 13 stig og ZaharinaFilipova með 11 stig. Í liði Þróttar var JónaVigfúsdóttir með 17 stig og Erla Rán Eiríksdóttir með 6 stig. Næsti leikur liðanna fer fram í Neskaupsstað þriðjudaginn 22. apríl og hefst hann kl. 19:30. Þar getur Afturelding tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Annað kvöld eigast síðan við HK og Stjarnan í úrslitum karla og verður leikið í Fagralundi kl. 19:30. HK er 2-0 yfir í einvíginu getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Íþróttir Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Sjá meira
Deildarmeistarar Aftureldingar og Þróttur Neskaupsstað mættust þriðja sinni í kvöld í lokaúrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki en heimakonur höfðu betur að Varmá í kvöld, 3-0. Fyrstu tveir leikirnir unnust á útivelli og jafnt í einvíginu, 1-1, fyrir leikinn í kvöld en nú þurfa deildarmeistararnir aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér Íslandmeistaratitilinn. Aftureldingarkonur mættu gífurlega öfluga rtil leiks í kvöld og ljóst var að þær ætluðu að pressa vel á gestina. Sterkar uppgjafir hjá Aftureldingu sköpuðu töluverð vandræði fyrir Þrótt og fór svo að Afturelding vann fyrstu hrinuna, 25-11. Afturelding hélt áfram í annari hrinu og gaf Þrótturum aldrei tækifæri að koma sér inn í leikinn og vann aðra hrinuna 25-13. Í þriðju hrinu byrjaði Afturelding betur en Þróttarkonur komu sterkar til baka og jafnræði var með liðunum en í stöðunni 19-18 tók Afturelding völdin á vellinum og vann hrinuna 25-21. Afturelding vann leikinn því 3-0 og var það sterk liðsheild sem skóp þennan sigur. Stigahæstar í liði Aftureldingar voru Thelma Dögg Grétarsdóttir með 13 stig og ZaharinaFilipova með 11 stig. Í liði Þróttar var JónaVigfúsdóttir með 17 stig og Erla Rán Eiríksdóttir með 6 stig. Næsti leikur liðanna fer fram í Neskaupsstað þriðjudaginn 22. apríl og hefst hann kl. 19:30. Þar getur Afturelding tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Annað kvöld eigast síðan við HK og Stjarnan í úrslitum karla og verður leikið í Fagralundi kl. 19:30. HK er 2-0 yfir í einvíginu getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri.
Íþróttir Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Sjá meira