Bíó og sjónvarp

Mila Kunis besta illmennið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Mila Kunis.
Mila Kunis. Vísir/Getty
MTV Movie-verðlaunin voru afhent í nótt en kynnir var enginn annar en Conan O'Brien.

Kvikmyndirnar The Hunger Games: Catching Fire og We're the Millers voru sigursælastar en sú fyrrnefnda hlaut þrenn verðlaun og sú síðarnefnda tvenn.

Þá var Mila Kunis kosin besta illmennið og Will Poulter nýliði ársins.

Conan fór á kostum.
Listi yfir sigurvegara:

Mynd ársins

The Hunger Games: Catching Fire

Besta leikkona

Jennifer Lawrence - The Hunger Games: Catching Fire

Besti leikari

Josh Hutcherson - The Hunger Games: Catching Fire

Nýliði ársins

Will Poulter - We're the Millers

Besti koss

Emma Roberts, Jennifer Aniston og Will Poulter - We're the Millers

Besta slagsmálasena

The Hobbit: The Desolation of Smaug - Orlando Bloom og Evangeline Lilly vs. Orkar

Besta frammistaða í gríni

Jonah Hill - The Wolf of Wall Street

Besta frammistaða ber að ofan

Zac Efron - That Awkward Moment

Besta illmenni

Mila Kunis - Oz The Great and Powerful

Besta umbreyting á hvíta tjaldinu

Jared Leto - Dallas Buyers Club

Besta tónlistaratriði

Backstreet Boys, Jay Baruchel, Seth Rogen og Craig Robinson - This is the End

Besta „cameo“-hlutverk

Rihanna - This is the End

Eminem og Rihanna sungu dúett.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×