Íslandsmet sett í 4x100 skriðsundi í dag Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. apríl 2014 12:50 Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir í dag Vísir/Getty Fyrsta skráða Íslandsmetið í 4x100 skriðsundi kom í dag en tveir riðlar voru í greininni. Sigurvegari fyrri riðilsins, C sveit SH setti Íslandsmet á tímanum 3:48,17 en sveitina skipuðu þau Predrag Milos, Kolbeinn Hrafnkelsson, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Snjólaug Tinna Hansdóttir. Í seinni riðlunum var Íslandsmetið svo bætt þegar A sveit SH synti tímanum 3:42,86. Sveitina skipuðu þau Aron Örn Stefánsson, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Karen Sif Vilhjálmsdóttir og Ingibjörg K. Jónsdóttir. B sveit ÍRB synti á tímanum 4:21,25 sem skráist sem pilta/stúlkna met en sveitina skipuðu þau Eiríkur Ingi Ólafsson, Karen Mist Arngeirsdóttir, Bjarndís Sól Helenudóttir og Ingi Þór Ólafsson. 100m skriðsund kvenna verður fyrsta grein í úrslitum. Bryndís Rún Hansen, Ingibjörg K. Jónsdóttir og Karen Sif Vilhjálmsdóttir náðu þremur bestu tímunum inn í úrslitin og eru mjög jafnar fyrir úrslitin. í 100m baksundi kvenna syndir Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi og reynir að bæta Íslandsmet sitt í greininni í dag sem upphaflega var sett í Danmörku fyrir ári síðan. Eygló jafnaði met sitt í gær þegar hún tók fyrsta sprett í boðsundi er hún kom í mark á tímanum 1:01,08. Í karlaflokki verður barátta milli Kristins Þórarinssonar og Davíð Hildibergs Aðalsteinssonar en sá síðarnefndi hefur æft og keppt í Bandaríkjunum síðustu ár. Það verður fróðlegt að sjá þessa menn keppast en Kristinn hefur haft töluverða yfirburði í baksundi undanfarin ár. Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir í 50m bringusundi þar sem hún freistast til að bæta eigið Íslandsmet í 50m bringusundi sem er 31,37 frá því í fyrra. Í sömu grein syndir Karen Mist Arngeirsdóttir, ÍRB en hún bætti telpnametið í morgun, 35,50 en fyrra metið setti hún á föstudaginn. Í 400m fjórsundi kvenna syndir Jóhanna Gerða Gústafsdóttir en hún stefnir að því að bæta Íslandsmetið sitt í dag. Metið er 4:53,70 en hún synti nokkuð rólega í undanrásunum og var ekkert að keyra sig út. í 50m flugsundi syndir Bryndís Rún Hansen en hún synti í undanrásum á 27,49, aðeins 0.17 sekúndum frá Íslandsmeti Söruh Blake Bateman frá því á ÍM50 2012. Sund Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sjá meira
Fyrsta skráða Íslandsmetið í 4x100 skriðsundi kom í dag en tveir riðlar voru í greininni. Sigurvegari fyrri riðilsins, C sveit SH setti Íslandsmet á tímanum 3:48,17 en sveitina skipuðu þau Predrag Milos, Kolbeinn Hrafnkelsson, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Snjólaug Tinna Hansdóttir. Í seinni riðlunum var Íslandsmetið svo bætt þegar A sveit SH synti tímanum 3:42,86. Sveitina skipuðu þau Aron Örn Stefánsson, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Karen Sif Vilhjálmsdóttir og Ingibjörg K. Jónsdóttir. B sveit ÍRB synti á tímanum 4:21,25 sem skráist sem pilta/stúlkna met en sveitina skipuðu þau Eiríkur Ingi Ólafsson, Karen Mist Arngeirsdóttir, Bjarndís Sól Helenudóttir og Ingi Þór Ólafsson. 100m skriðsund kvenna verður fyrsta grein í úrslitum. Bryndís Rún Hansen, Ingibjörg K. Jónsdóttir og Karen Sif Vilhjálmsdóttir náðu þremur bestu tímunum inn í úrslitin og eru mjög jafnar fyrir úrslitin. í 100m baksundi kvenna syndir Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi og reynir að bæta Íslandsmet sitt í greininni í dag sem upphaflega var sett í Danmörku fyrir ári síðan. Eygló jafnaði met sitt í gær þegar hún tók fyrsta sprett í boðsundi er hún kom í mark á tímanum 1:01,08. Í karlaflokki verður barátta milli Kristins Þórarinssonar og Davíð Hildibergs Aðalsteinssonar en sá síðarnefndi hefur æft og keppt í Bandaríkjunum síðustu ár. Það verður fróðlegt að sjá þessa menn keppast en Kristinn hefur haft töluverða yfirburði í baksundi undanfarin ár. Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir í 50m bringusundi þar sem hún freistast til að bæta eigið Íslandsmet í 50m bringusundi sem er 31,37 frá því í fyrra. Í sömu grein syndir Karen Mist Arngeirsdóttir, ÍRB en hún bætti telpnametið í morgun, 35,50 en fyrra metið setti hún á föstudaginn. Í 400m fjórsundi kvenna syndir Jóhanna Gerða Gústafsdóttir en hún stefnir að því að bæta Íslandsmetið sitt í dag. Metið er 4:53,70 en hún synti nokkuð rólega í undanrásunum og var ekkert að keyra sig út. í 50m flugsundi syndir Bryndís Rún Hansen en hún synti í undanrásum á 27,49, aðeins 0.17 sekúndum frá Íslandsmeti Söruh Blake Bateman frá því á ÍM50 2012.
Sund Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum