„Auðvitað hvetur Seðlabankinn alla til þess að fara vel með peninga“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. apríl 2014 17:51 Reif þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis. visir/aðsend/valli „Auðvitað hvetur Seðlabankinn alla til þess að fara vel með peninga, bæði seðla og mynt, og umgangast þá af virðingu þeirri sem almennt á að viðhafa gagnvart verðmætum,“ segir Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri Seðlabankans. Fyrr í dag reif þingmaður Pírata, Jón Þór Ólafsson, þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis. Gjörningur Jóns Þórs vakti mikla athygli. Margir veltu fyrir sér hvort Jón hefði brotið lög með því að rífa peningaseðla. „Í lögum er ekkert sem sérstaklega bannar mönnum að eyðileggja peninga, þ.e. seðla og mynt, sem Seðlabankinn gefur út,“ segir Stefán og bætir við: „Það er ekkert í lögum sem lýsir slíkt refsivert, samanber aftur á móti það að falsa seðla og mynt er ólögmætt og refsivert lögum samkvæmt.“ Þó að gjörðir Jóns Þórs séu ekki lögbrot, þá bendir Stefán á að af þessu hljótist ákveðinn kostnaður. „Samfélagið ber ákveðinn kostnað við útgáfu seðla og myntar – það að prenta peninga og slá mynt kostar alltaf peninga.“ Tengdar fréttir „Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6. desember 2013 06:30 Reif þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis "Sjáum hvernig mér tekst að rífa 30 þúsund krónur á einni sekúndu. Einn seðil eftir hvern annan. Eigum við að prófa?“ sagði Jón Þór. Myndband fylgir fréttinni. 11. apríl 2014 13:11 Þrjátíu þúsund kallinn fær nýtt heimili: „Alltaf haft nóg á milli handanna“ Jón Þór Ólafsson, þingmaður pírata, hefur fundið 30 þúsund krónunum sem hann reif á Alþingi fyrr í dag nýtt heimili. 11. apríl 2014 16:24 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira
„Auðvitað hvetur Seðlabankinn alla til þess að fara vel með peninga, bæði seðla og mynt, og umgangast þá af virðingu þeirri sem almennt á að viðhafa gagnvart verðmætum,“ segir Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri Seðlabankans. Fyrr í dag reif þingmaður Pírata, Jón Þór Ólafsson, þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis. Gjörningur Jóns Þórs vakti mikla athygli. Margir veltu fyrir sér hvort Jón hefði brotið lög með því að rífa peningaseðla. „Í lögum er ekkert sem sérstaklega bannar mönnum að eyðileggja peninga, þ.e. seðla og mynt, sem Seðlabankinn gefur út,“ segir Stefán og bætir við: „Það er ekkert í lögum sem lýsir slíkt refsivert, samanber aftur á móti það að falsa seðla og mynt er ólögmætt og refsivert lögum samkvæmt.“ Þó að gjörðir Jóns Þórs séu ekki lögbrot, þá bendir Stefán á að af þessu hljótist ákveðinn kostnaður. „Samfélagið ber ákveðinn kostnað við útgáfu seðla og myntar – það að prenta peninga og slá mynt kostar alltaf peninga.“
Tengdar fréttir „Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6. desember 2013 06:30 Reif þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis "Sjáum hvernig mér tekst að rífa 30 þúsund krónur á einni sekúndu. Einn seðil eftir hvern annan. Eigum við að prófa?“ sagði Jón Þór. Myndband fylgir fréttinni. 11. apríl 2014 13:11 Þrjátíu þúsund kallinn fær nýtt heimili: „Alltaf haft nóg á milli handanna“ Jón Þór Ólafsson, þingmaður pírata, hefur fundið 30 þúsund krónunum sem hann reif á Alþingi fyrr í dag nýtt heimili. 11. apríl 2014 16:24 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira
„Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6. desember 2013 06:30
Reif þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis "Sjáum hvernig mér tekst að rífa 30 þúsund krónur á einni sekúndu. Einn seðil eftir hvern annan. Eigum við að prófa?“ sagði Jón Þór. Myndband fylgir fréttinni. 11. apríl 2014 13:11
Þrjátíu þúsund kallinn fær nýtt heimili: „Alltaf haft nóg á milli handanna“ Jón Þór Ólafsson, þingmaður pírata, hefur fundið 30 þúsund krónunum sem hann reif á Alþingi fyrr í dag nýtt heimili. 11. apríl 2014 16:24