Fyrstu myndir af Lexus NX 300h Finnur Thorlacius skrifar 11. apríl 2014 15:15 Lexus NX 300h. Lexus Í haust er væntanlegur til landsins Lexus NX 300h, nýr sportjeppi frá Lexus sem frumsýndur verður á bílasýningunni í Peking 20. apríl. Þetta er lúxussportjeppi í millistærðarflokki og fyrsti bíllinn sem Lexus setur á markað í þeim flokki. Lexus hefur nú birt fyrstu myndirnar af endanlegri útfærslu hans. Hönnum bílsins hefur vakið mikla athygli en leitast er við að bíllinn líti út fyrir að hafa verið mótaður úr einu málmstykki. Línur eru því skarpar og ákveðnar. Lexus NX 300h verður hlaðinn þeim lúxusbúnaði sem er aðalsmerki Lexus.Kantaðar línur í Lexus NX 300h.Lexus Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent
Í haust er væntanlegur til landsins Lexus NX 300h, nýr sportjeppi frá Lexus sem frumsýndur verður á bílasýningunni í Peking 20. apríl. Þetta er lúxussportjeppi í millistærðarflokki og fyrsti bíllinn sem Lexus setur á markað í þeim flokki. Lexus hefur nú birt fyrstu myndirnar af endanlegri útfærslu hans. Hönnum bílsins hefur vakið mikla athygli en leitast er við að bíllinn líti út fyrir að hafa verið mótaður úr einu málmstykki. Línur eru því skarpar og ákveðnar. Lexus NX 300h verður hlaðinn þeim lúxusbúnaði sem er aðalsmerki Lexus.Kantaðar línur í Lexus NX 300h.Lexus
Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent