Ítalski boltinn | Sampdoria kom til baka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2014 21:44 Úr leik Sampdoria og Chievo í dag. Vísir/Getty Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag.Birkir Bjarnason sat allan tímann á bekknum þegar Sampdoria vann Chievo á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu. Cyril Théréau kom gestunum yfir með marki úr vítaspyrnu, en þrátt fyrir að vera einum færri síðasta hálftímann tókst heimamönnum að tryggja sér sigurinn. Éder jafnaði leikinn á 81. mínútu og á lokamínútunni skoraði Roberto Soriano sigurmark Sampdoria.Stefano Mauri og Antonio Candreva skoruðu mörk Lazio í 2-0 sigri á Liverno á útivelli. Liverno hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu sjö leikjum og situr í fallsæti deildarinnar. Cagliari vann Parma með einu marki gegn engu á heimavelli. Mauricio Pinilla skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 35. mínútu, en Parma lék einum færri síðustu 37 mínútur leiksins eftir að Brasilíumanninum Felipe var vikið af velli. Þetta var fimmta tap Parma í síðustu sjö leikjum, en þar á undan hafði liðið leikið 18 leiki í röð án þess að tapa. Mörk frá Omar El Kaddouri og Ciro Immolbile tryggðu Torino 2-0 sigur á Udinese og Atalanta og Genoa skildu jöfn 1-1. Paolo De Cegile kom Genoa yfir en Giuseppe De Luca jafnaði leikinn átta mínútum fyrir leikslok. Daniele Portanova fékk að líta rauða spjaldið í liði Genoa. Á morgun sækja Ítalíumeistarar Juventus nýliða Sassoulo heim.Úrslit dagsins: Verona 4-0 Catania Sampdoria 2-1 Chievo Livorno 0-2 Lazio Cagliari 1-0 Parma Torino 2-0 Udinese Atalanta 1-1 Genoa Ítalski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag.Birkir Bjarnason sat allan tímann á bekknum þegar Sampdoria vann Chievo á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu. Cyril Théréau kom gestunum yfir með marki úr vítaspyrnu, en þrátt fyrir að vera einum færri síðasta hálftímann tókst heimamönnum að tryggja sér sigurinn. Éder jafnaði leikinn á 81. mínútu og á lokamínútunni skoraði Roberto Soriano sigurmark Sampdoria.Stefano Mauri og Antonio Candreva skoruðu mörk Lazio í 2-0 sigri á Liverno á útivelli. Liverno hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu sjö leikjum og situr í fallsæti deildarinnar. Cagliari vann Parma með einu marki gegn engu á heimavelli. Mauricio Pinilla skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 35. mínútu, en Parma lék einum færri síðustu 37 mínútur leiksins eftir að Brasilíumanninum Felipe var vikið af velli. Þetta var fimmta tap Parma í síðustu sjö leikjum, en þar á undan hafði liðið leikið 18 leiki í röð án þess að tapa. Mörk frá Omar El Kaddouri og Ciro Immolbile tryggðu Torino 2-0 sigur á Udinese og Atalanta og Genoa skildu jöfn 1-1. Paolo De Cegile kom Genoa yfir en Giuseppe De Luca jafnaði leikinn átta mínútum fyrir leikslok. Daniele Portanova fékk að líta rauða spjaldið í liði Genoa. Á morgun sækja Ítalíumeistarar Juventus nýliða Sassoulo heim.Úrslit dagsins: Verona 4-0 Catania Sampdoria 2-1 Chievo Livorno 0-2 Lazio Cagliari 1-0 Parma Torino 2-0 Udinese Atalanta 1-1 Genoa
Ítalski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira