Neymar vs. Ken Block Finnur Thorlacius skrifar 25. apríl 2014 11:15 Geta bílar spilað fótbolta og það gegn heimsins mestu snillingum í íþróttinni? Smurolíuframleiðandinn Castrol finnst það greinilega góð hugmynd og víst er að þetta einvígi milli Neymar og ökuþórsins kunna, Ken Block, er eitthvað fyrir augað. Það sem bíll Ken Block hefur framyfir Neymar er að hann getur skotið mörgum boltum í einu og aumingja markvörðurinn sem á að verja skot hans fær fátt við ráðið er skotdrífa hans rignir á markið. Til að eyðileggja nú ekki fyrir þeim sem skoða meðfylgjandi myndskeið skal ósagt látið hver hefur sigur í þessari rimmu en fyrir aðdáendur frábærs aksturs og fótbolta er það þess virði að kíkja. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent
Geta bílar spilað fótbolta og það gegn heimsins mestu snillingum í íþróttinni? Smurolíuframleiðandinn Castrol finnst það greinilega góð hugmynd og víst er að þetta einvígi milli Neymar og ökuþórsins kunna, Ken Block, er eitthvað fyrir augað. Það sem bíll Ken Block hefur framyfir Neymar er að hann getur skotið mörgum boltum í einu og aumingja markvörðurinn sem á að verja skot hans fær fátt við ráðið er skotdrífa hans rignir á markið. Til að eyðileggja nú ekki fyrir þeim sem skoða meðfylgjandi myndskeið skal ósagt látið hver hefur sigur í þessari rimmu en fyrir aðdáendur frábærs aksturs og fótbolta er það þess virði að kíkja.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent