Lugu að tónleikagestum 22. apríl 2014 18:00 Ekki er allt sem sýnist. Vísir/Getty Á tónleikum sínum á Coachella-tónlistarhátíðinni á sunnudagskvöldið tilkynnti hljómsveitin Arcade Fire að sérstakir leynigestir myndu stíga með þeim á svið. Allt ætlaði um koll að keyra þegar tvíeykið Daft Punk, sem áttu meðal annars sumarsmellinn Get Lucky í fyrra, stigu fram á sviðið og ljóst var að draumur margra tónleikagesta var að rætast. Mörgum til mikillar óánægju kom í ljós að leynigestirnar voru hinsvegar ekki Daft Punk sjálfir, heldur einhverjir sem höfðu brugðið sér í líki Daft Punk - sem alltaf koma fram í búningum. Talsmenn hvorugrar hljómsveitar hafa staðfest að um brandara hafi verið að ræða, en gestir Coachella-hátíðarinnar sátu eftir með sárt ennið þegar upp komst um fúskið. Hér að neðan má sjá brot úr flutningi þeirra sem létust vera Daft Punk á tónleikunum. Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Á tónleikum sínum á Coachella-tónlistarhátíðinni á sunnudagskvöldið tilkynnti hljómsveitin Arcade Fire að sérstakir leynigestir myndu stíga með þeim á svið. Allt ætlaði um koll að keyra þegar tvíeykið Daft Punk, sem áttu meðal annars sumarsmellinn Get Lucky í fyrra, stigu fram á sviðið og ljóst var að draumur margra tónleikagesta var að rætast. Mörgum til mikillar óánægju kom í ljós að leynigestirnar voru hinsvegar ekki Daft Punk sjálfir, heldur einhverjir sem höfðu brugðið sér í líki Daft Punk - sem alltaf koma fram í búningum. Talsmenn hvorugrar hljómsveitar hafa staðfest að um brandara hafi verið að ræða, en gestir Coachella-hátíðarinnar sátu eftir með sárt ennið þegar upp komst um fúskið. Hér að neðan má sjá brot úr flutningi þeirra sem létust vera Daft Punk á tónleikunum.
Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira