"Ég var byrjaður að brynja mig“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2014 21:53 Vísir/AP „Það er erfitt að koma fílingnum í orð. Hann er stórkostlegur og okkur líður alveg gríðarlega vel. Við komum boðskapnum vel á framfæri og þetta er ótrúleg hamingja,“ segir Arnar Gíslason, eða sá bleiki, en hann er trommuleikari Pollapönks.Framlag Íslands í keppninni í kvöld og viðbrögð okkar manna að því loknu má sjá í myndböndunum tveimur hér að neðan. Pollapönk tryggði sér sæti í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið, en nafn Íslands var borið síðast upp. Arnar segir spennuna hafa verið mikla. „Ég var byrjaður að brynja mig þegar eitt umslag var eftir og var farinn að hugsa: Við gerðum okkar besta, eins og við gerum alltaf, en það dugði ekki til,“ segir Arnar. Hann á erfitt með að gera grein fyrir viðbrögðum sínum þegar Ísland var talið upp og lýsir þeim sem „einhvers konar handaveif.“ Arnar segir meðlimi hljómsveitarinnar vera þakkláta Íslendingum fyrir allan stuðninginn. „Það er endalaust þakklætið sem viljum koma á framfæri til allra og við finnum gríðarlega góða strauma frá Íslandi fyrir því sem við erum að koma á framfæri, okkar boðskap og tónlist. Við segjum bara gríðarstórt TAKK,“ segir Arnar og tekur fram að Pollapönk mun halda áfram að breiða út boðskap hljómsveitarinnar um Enga fordóma. Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 Pollapönk í úrslit Eurovision Aftur talið upp síðast af þeim sem komust áfram. 6. maí 2014 14:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Fyrsti alþingismaðurinn í sögu keppninnar „Við ætlum bara að gera þetta almennilega og standa okkur vel,“ segir Pollapönkarinn Óttarr Proppé, sem í kvöld brýtur að sögn sérfróðra blað í sögu Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni með því að vera fyrsti starfandi alþingismaðurinn sem stígur þar á svið. 6. maí 2014 20:00 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
„Það er erfitt að koma fílingnum í orð. Hann er stórkostlegur og okkur líður alveg gríðarlega vel. Við komum boðskapnum vel á framfæri og þetta er ótrúleg hamingja,“ segir Arnar Gíslason, eða sá bleiki, en hann er trommuleikari Pollapönks.Framlag Íslands í keppninni í kvöld og viðbrögð okkar manna að því loknu má sjá í myndböndunum tveimur hér að neðan. Pollapönk tryggði sér sæti í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið, en nafn Íslands var borið síðast upp. Arnar segir spennuna hafa verið mikla. „Ég var byrjaður að brynja mig þegar eitt umslag var eftir og var farinn að hugsa: Við gerðum okkar besta, eins og við gerum alltaf, en það dugði ekki til,“ segir Arnar. Hann á erfitt með að gera grein fyrir viðbrögðum sínum þegar Ísland var talið upp og lýsir þeim sem „einhvers konar handaveif.“ Arnar segir meðlimi hljómsveitarinnar vera þakkláta Íslendingum fyrir allan stuðninginn. „Það er endalaust þakklætið sem viljum koma á framfæri til allra og við finnum gríðarlega góða strauma frá Íslandi fyrir því sem við erum að koma á framfæri, okkar boðskap og tónlist. Við segjum bara gríðarstórt TAKK,“ segir Arnar og tekur fram að Pollapönk mun halda áfram að breiða út boðskap hljómsveitarinnar um Enga fordóma.
Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 Pollapönk í úrslit Eurovision Aftur talið upp síðast af þeim sem komust áfram. 6. maí 2014 14:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Fyrsti alþingismaðurinn í sögu keppninnar „Við ætlum bara að gera þetta almennilega og standa okkur vel,“ segir Pollapönkarinn Óttarr Proppé, sem í kvöld brýtur að sögn sérfróðra blað í sögu Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni með því að vera fyrsti starfandi alþingismaðurinn sem stígur þar á svið. 6. maí 2014 20:00 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10
Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00
Fyrsti alþingismaðurinn í sögu keppninnar „Við ætlum bara að gera þetta almennilega og standa okkur vel,“ segir Pollapönkarinn Óttarr Proppé, sem í kvöld brýtur að sögn sérfróðra blað í sögu Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni með því að vera fyrsti starfandi alþingismaðurinn sem stígur þar á svið. 6. maí 2014 20:00