Lífið

Pollapönk í úrslit Eurovision

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Mynd/Eurovision
Strákarnir í Pollapönk eru komnir áfram í úrslitakvöld Eurovision á laugardaginn. Framlag Íslands, Enga fordóma, kom upp úr síðasta umslaginu svo töluverð spenna var í landanum.

Tíu lönd af sextán komust áfram í úrslitin. Aserbaídjan, Armenía, Holland, Ísland, Rússland, San Marínó, Svartfjallaland, Svíþjóð, Ungverjaland og Úkraína.

Lífið á Vísir.is tísti beint frá Eurovision-keppninni í kvöld, sem fór fram í B&W-höllinni í Kaupmannahöfn.

Hér fyrir neðan má sjá Twitter-straum af Eurovision-tístum, annars vegar frá þeim Íslendingum sem merkja færslur sínar með #12stig og hins vegar frá þeim sem merkja færslurnar með #Eurovision og #JoinUs. Þá fylgir fréttinni líka Twitter-straumur Lífsins á Vísi.


Tengdar fréttir

Ráðherra í Pollapönksgalla

"Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir.

Svavar Örn rifjar upp Eurovision

Svavar Örn Svavarsson, hágreiðslu- og útvarpsmaður rifjar upp í meðfylgjandi myndskeiði hvað honum fannst eftirminnilegast þessi sex skipti sem hann fór út með íslenska Eurovisionhópnum.

Pollrólegir baksviðs

Generalprufa fyrir fyrra undanúrslitakvöld Eurovision var í gærkvöldi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×