Uppselt á 40 mínútum á Bræðsluna Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. maí 2014 11:15 Magni Ásgeirsson Bræðslustjóri lofar frábærri Bræðslu í ár. Vísir/Stefán „Þetta er met, það tók einungis 40 mínútur að seljast upp á Bræðsluna,“ segir Magni Ásgeirsson, Bræðslustjóri en miðasala á hátíðina hófst klukkan 10.00 í morgun og voru allir miðarnir seldir klukkan 10.40. Á síðasta ári seldust miðar á Bræðsluna upp á rúmlega tveimur sólarhringum. Bræðslutónleikarnir fara fram þann 26. júlí á Borgarfirði eystra og þar koma fram Lára Rúnars, SúEllen, Mammút, Pollapönk, Drangar og Emilíana Torrini. „Við erum bara klökkir og í sjokki yfir þessum frábæru viðbrögðum. Við hlökkum mikið til og ætlum að gera Bræðslu númer tíu að þeirri bestu. Að lokum sendum við Pollapönkurum hlýja og góða strauma, áfram Pollapönk,“ bætir Magni við léttur í lund. Nánari upplýsingar og myndir frá fyrri hátíðum má finna á nýrri heimasíðu hátíðarinnar. Þá má finna ýmis myndbönd af hátíðinni hér. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Þetta er met, það tók einungis 40 mínútur að seljast upp á Bræðsluna,“ segir Magni Ásgeirsson, Bræðslustjóri en miðasala á hátíðina hófst klukkan 10.00 í morgun og voru allir miðarnir seldir klukkan 10.40. Á síðasta ári seldust miðar á Bræðsluna upp á rúmlega tveimur sólarhringum. Bræðslutónleikarnir fara fram þann 26. júlí á Borgarfirði eystra og þar koma fram Lára Rúnars, SúEllen, Mammút, Pollapönk, Drangar og Emilíana Torrini. „Við erum bara klökkir og í sjokki yfir þessum frábæru viðbrögðum. Við hlökkum mikið til og ætlum að gera Bræðslu númer tíu að þeirri bestu. Að lokum sendum við Pollapönkurum hlýja og góða strauma, áfram Pollapönk,“ bætir Magni við léttur í lund. Nánari upplýsingar og myndir frá fyrri hátíðum má finna á nýrri heimasíðu hátíðarinnar. Þá má finna ýmis myndbönd af hátíðinni hér.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira