Hóparnir klárir fyrir EM í hópfimleikum Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2014 14:00 Hópurinn sem varð Evrópumeistari 2012. Vísir/Vilhelm Landsliðshópurinn í hópfimleikum fyrir Evrópumótið sem fram fer hér á landi í október er klár en hann skipa tíu stúlkur úr Gerplu og sex úr Stjörnunni. Ísland hefur unnið tvö síðustu Evrópumót og getur unnið það þriðja í röð á heimavelli. Átta stúlkur úr hópnum voru í Evrópumeistaraliðinu 2012 og fjórar úr unglingaliðinu sem einnig varð Evrópumeistari fyrir tveimur árum.Landsliðshóp kvenna skipa í stafrófsröð: Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan Arna Sigurðardóttir - Stjarnan Birta Sól Guðbrandsdóttir - Gerpla Eva Grímsdóttir - Stjarnan Fríða Rún Einarsdóttir - Gerpla Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla Hulda Magnúsdóttir - Stjarnan Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg - Gerpla Karen Sif Viktorsdóttir - Gerpla Rakel Nathalie Kristinsdóttir - Gerpla Salvör Rafnsdóttir - Gerpla Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan Sif Pálsdóttir - Gerpla Sólveig Bergsdóttir - Gerpla Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla Þórey Ásgeirsdóttir – Stjarnan Ísland hefur einnig átt góðu gengi að fagni í keppni blandaðra liða undanfarið ár. Fimm lið voru skráð til keppni á Íslandsmótinu en þau hafa aldrei verið fleiri. Blandað lið Selfoss tók sig til og vann bronsverðlaun á NM unglinga sem fram fór í Ásgarði í byrjun apríl og hefur keppnin verið mjög hörð í íslensku mótaröðinni 2014. Íslensku strákarnir hafa verið að sækja í sig veðrið og hafa tekið gríðarlegum framförum frá því á síðasta Evrópumóti. Sterk staða íslenskra kvenna í keppni í hópfimleikum er gríðarlegur kostur þegar setja á saman sterkt blandað lið.Landsliðshóp blandaðs liðs skipa í stafrófsröð: Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla Harpa Guðrún Hreinsdóttir - Stjarnan Hugrún Hlín Gunnarsdóttir - Selfoss Katrín Pétursdóttir - Gerpla Marin Elvarsdóttir - Stjarnan Rakel Másdóttir - Gerpla Sigrún Dís Tryggvadóttir - Gerpla Valdis Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan Þórdís Ólafsdóttir - Stjarnan Aron Bragason - Gerpla Benedikt Rúnar Valgeirsson – Gerpla Birkir Sigurjónsson - Ármann Daði Snær Pálsson - Ármann Guðjón Ólafsson - Gerpla Magnús Óli Sigurðarsson - Gerpla Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann Stefán Þór Friðriksson - Gerpla Þorgeir Ívarsson – Gerpla Íþróttir Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir „Þú ert að tengja þetta við við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Sjá meira
Landsliðshópurinn í hópfimleikum fyrir Evrópumótið sem fram fer hér á landi í október er klár en hann skipa tíu stúlkur úr Gerplu og sex úr Stjörnunni. Ísland hefur unnið tvö síðustu Evrópumót og getur unnið það þriðja í röð á heimavelli. Átta stúlkur úr hópnum voru í Evrópumeistaraliðinu 2012 og fjórar úr unglingaliðinu sem einnig varð Evrópumeistari fyrir tveimur árum.Landsliðshóp kvenna skipa í stafrófsröð: Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan Arna Sigurðardóttir - Stjarnan Birta Sól Guðbrandsdóttir - Gerpla Eva Grímsdóttir - Stjarnan Fríða Rún Einarsdóttir - Gerpla Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla Hulda Magnúsdóttir - Stjarnan Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg - Gerpla Karen Sif Viktorsdóttir - Gerpla Rakel Nathalie Kristinsdóttir - Gerpla Salvör Rafnsdóttir - Gerpla Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan Sif Pálsdóttir - Gerpla Sólveig Bergsdóttir - Gerpla Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla Þórey Ásgeirsdóttir – Stjarnan Ísland hefur einnig átt góðu gengi að fagni í keppni blandaðra liða undanfarið ár. Fimm lið voru skráð til keppni á Íslandsmótinu en þau hafa aldrei verið fleiri. Blandað lið Selfoss tók sig til og vann bronsverðlaun á NM unglinga sem fram fór í Ásgarði í byrjun apríl og hefur keppnin verið mjög hörð í íslensku mótaröðinni 2014. Íslensku strákarnir hafa verið að sækja í sig veðrið og hafa tekið gríðarlegum framförum frá því á síðasta Evrópumóti. Sterk staða íslenskra kvenna í keppni í hópfimleikum er gríðarlegur kostur þegar setja á saman sterkt blandað lið.Landsliðshóp blandaðs liðs skipa í stafrófsröð: Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla Harpa Guðrún Hreinsdóttir - Stjarnan Hugrún Hlín Gunnarsdóttir - Selfoss Katrín Pétursdóttir - Gerpla Marin Elvarsdóttir - Stjarnan Rakel Másdóttir - Gerpla Sigrún Dís Tryggvadóttir - Gerpla Valdis Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan Þórdís Ólafsdóttir - Stjarnan Aron Bragason - Gerpla Benedikt Rúnar Valgeirsson – Gerpla Birkir Sigurjónsson - Ármann Daði Snær Pálsson - Ármann Guðjón Ólafsson - Gerpla Magnús Óli Sigurðarsson - Gerpla Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann Stefán Þór Friðriksson - Gerpla Þorgeir Ívarsson – Gerpla
Íþróttir Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir „Þú ert að tengja þetta við við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Sjá meira