Óvæntur sigur Catania á Ítalíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2014 14:59 Mariano Izco skorar annað mark Catania gegn Roma í dag. Vísir/Getty Fimm leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni.Birkir Bjarnason sat allan tímann á bekknum þegar Sampdoria tapaði fyrir Parma á útivelli. Antonio Cassano og Ezequiel Schelotto skoruðu mörk Parma. Botnlið Catania skellti Roma á heimavelli með fjórum mörkum gegn einu, en þetta var aðeins þriðja tap Rómverja í deildinni í vetur. Mariano Izco skoraði tvö mörk fyrir Sikileyjarliðið og þeir Gonzalo Bergessio og Pablo Barrientos eitt hvor, en allir markaskorarar Catania í dag eru argentínskir. FransescoTotti skoraði eina mark Roma. Torino bar sigurorð af Chievo á útivelli, en eina mark leiksins var sjálfsmark GennarosSardo. Chievo lék síðustu 25 mínútur leiksins einum færri eftir að SergioPellissier fékk að líta rauða spjaldið, en hann hafði aðeins verið inn á vellinum í fimm mínútur þegar hann var rekinn út af. Torino situr enn í 6. sæti deildarinnar sem gefur þátttökurétt í forkeppni Evrópudeildarinnar að ári. Udinese vann sigur á Livorno í miklum markaleik. Antonio Di Natale skoraði tvö mörk fyrir Udinese og þeir Emmanuel Badu, Roberto Pereyra og Gabriel Silva eitt mark hver. Brasilíumaðurinn Paulinho skoraði tvö mörk fyrir Livorno og Djamel Mesbah eitt. Þá gerðu Genoa og Bologna markalaust jafntefli. Í kvöld mætast síðan AC Milan og Internazionale í borgarslag.Úrslit dagsins:Parma 2-0 Sampdoria Catania 4-1 Roma Chievo 0-1 Torino Udinese 5-3 Livorno Genoa 0-0 Bologna Ítalski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira
Fimm leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni.Birkir Bjarnason sat allan tímann á bekknum þegar Sampdoria tapaði fyrir Parma á útivelli. Antonio Cassano og Ezequiel Schelotto skoruðu mörk Parma. Botnlið Catania skellti Roma á heimavelli með fjórum mörkum gegn einu, en þetta var aðeins þriðja tap Rómverja í deildinni í vetur. Mariano Izco skoraði tvö mörk fyrir Sikileyjarliðið og þeir Gonzalo Bergessio og Pablo Barrientos eitt hvor, en allir markaskorarar Catania í dag eru argentínskir. FransescoTotti skoraði eina mark Roma. Torino bar sigurorð af Chievo á útivelli, en eina mark leiksins var sjálfsmark GennarosSardo. Chievo lék síðustu 25 mínútur leiksins einum færri eftir að SergioPellissier fékk að líta rauða spjaldið, en hann hafði aðeins verið inn á vellinum í fimm mínútur þegar hann var rekinn út af. Torino situr enn í 6. sæti deildarinnar sem gefur þátttökurétt í forkeppni Evrópudeildarinnar að ári. Udinese vann sigur á Livorno í miklum markaleik. Antonio Di Natale skoraði tvö mörk fyrir Udinese og þeir Emmanuel Badu, Roberto Pereyra og Gabriel Silva eitt mark hver. Brasilíumaðurinn Paulinho skoraði tvö mörk fyrir Livorno og Djamel Mesbah eitt. Þá gerðu Genoa og Bologna markalaust jafntefli. Í kvöld mætast síðan AC Milan og Internazionale í borgarslag.Úrslit dagsins:Parma 2-0 Sampdoria Catania 4-1 Roma Chievo 0-1 Torino Udinese 5-3 Livorno Genoa 0-0 Bologna
Ítalski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira