Fulltrúum ÖSE sleppt úr haldi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. maí 2014 10:07 vísir/afp Sjö fulltrúum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) og fimm úkraínskum leiðtogum hefur verið sleppt úr haldi aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Þeim hafði verið haldið föngnum í rúma viku.Vyacheslav Ponomaryov, leiðtogi aðskilnaðarsinna, hefur staðfest að mennirnir tólf séu nú frjálsir ferða sinna. Mennirnir sem um ræðir eru sagðir vera frá Þýskalandi, Danmörku, Póllandi, Svíþjóð og Tékklandi en aðskilnaðarsinnarnir í austurhluta Úkraínu hafa fullyrt að þeir séu njósnarar. Markmið ÖSE er að tryggja eflingu öryggis, mannréttinda, lýðræðisog átakavarna í Evrópu. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, ákvað í gær að auka stuðning við eftirlitsverkefni ÖSE í Úkraínu. Munu íslensk stjórnvöld leggja sex milljón króna fjárframlag til verkefnisins auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til starfa á vegum ÖSE. Gunnar Bragi sagði í gær að öryggishorfur í Austur-Evrópu hafi farið versnandi í kjölfar ólöglegrar innlimunar Rússlands á Krímskaga og vegna framferðis aðskilnaðarsinna í austurhlutanum. Ljóst er að dagurinn í dag mun hafa mikil áhrif á þróun mála við landamæri Úkraínu og Rússlands. Úkraínsk stjórnvöld hafa boðað stórsókn gegn aðskilnaðarsinnum sem hliðhollir eru Rússum en þeir hafa hertekið fjölda opinberra bygginga í austurhluta landsins. Það sló í brýnu milli öryggissveita úkraínska hersins og aðskilnaðarsinna í nokkrum borgum í gær. Fjölmargir slösuðust í átökunum en staðfest tala látinna liggur ekki fyrir. Átök í Odessa leiddu til þess að eldur kom upp í byggingu verkalýðsfélags í borginni. Þrjátíu og sex létust í eldsvoðanum. Úkraína Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar sýndu fjölmiðlum eftirlitsmennina Sjálfskipaður borgarstjóri Slóvíansk segir möguleika á því að mennirnir verði látnir lausir í skiptum fyrir fanga úr þeirra röðum sem eru í haldi Úkraínumanna. 27. apríl 2014 15:38 Ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum Embættismenn frá Evrópusambandslöndunum hittast í dag til þess að ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna ástandsins í austurhluta Úkraínu. 28. apríl 2014 09:11 Ríkisstjórnin eykur stuðning við ÖSE í Úkraínu Íslensk stjórnvöld munu leggja sex milljón króna fjárframlag til eftirlistsverkefni ÖSE í Úkraínu auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til að starfa á vegum ÖSE. 2. maí 2014 17:18 Reyna að fá eftirlitsmenn lausa úr haldi aðskilnaðarsinna Fulltrúar frá Öse, Örygggis og samvinnustofnun Evrópu eru nú á leið til Úkraínsku borgarinnar Slóvíansk . 27. apríl 2014 10:00 Segir gíslatöku eftirlitsmanna á vegum ÖSE óásættanlegt framferði Staða mála í Úkraínu og samskiptin við Rússland voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna sem lauk í Reykholti í dag. 30. apríl 2014 14:20 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Sjö fulltrúum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) og fimm úkraínskum leiðtogum hefur verið sleppt úr haldi aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Þeim hafði verið haldið föngnum í rúma viku.Vyacheslav Ponomaryov, leiðtogi aðskilnaðarsinna, hefur staðfest að mennirnir tólf séu nú frjálsir ferða sinna. Mennirnir sem um ræðir eru sagðir vera frá Þýskalandi, Danmörku, Póllandi, Svíþjóð og Tékklandi en aðskilnaðarsinnarnir í austurhluta Úkraínu hafa fullyrt að þeir séu njósnarar. Markmið ÖSE er að tryggja eflingu öryggis, mannréttinda, lýðræðisog átakavarna í Evrópu. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, ákvað í gær að auka stuðning við eftirlitsverkefni ÖSE í Úkraínu. Munu íslensk stjórnvöld leggja sex milljón króna fjárframlag til verkefnisins auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til starfa á vegum ÖSE. Gunnar Bragi sagði í gær að öryggishorfur í Austur-Evrópu hafi farið versnandi í kjölfar ólöglegrar innlimunar Rússlands á Krímskaga og vegna framferðis aðskilnaðarsinna í austurhlutanum. Ljóst er að dagurinn í dag mun hafa mikil áhrif á þróun mála við landamæri Úkraínu og Rússlands. Úkraínsk stjórnvöld hafa boðað stórsókn gegn aðskilnaðarsinnum sem hliðhollir eru Rússum en þeir hafa hertekið fjölda opinberra bygginga í austurhluta landsins. Það sló í brýnu milli öryggissveita úkraínska hersins og aðskilnaðarsinna í nokkrum borgum í gær. Fjölmargir slösuðust í átökunum en staðfest tala látinna liggur ekki fyrir. Átök í Odessa leiddu til þess að eldur kom upp í byggingu verkalýðsfélags í borginni. Þrjátíu og sex létust í eldsvoðanum.
Úkraína Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar sýndu fjölmiðlum eftirlitsmennina Sjálfskipaður borgarstjóri Slóvíansk segir möguleika á því að mennirnir verði látnir lausir í skiptum fyrir fanga úr þeirra röðum sem eru í haldi Úkraínumanna. 27. apríl 2014 15:38 Ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum Embættismenn frá Evrópusambandslöndunum hittast í dag til þess að ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna ástandsins í austurhluta Úkraínu. 28. apríl 2014 09:11 Ríkisstjórnin eykur stuðning við ÖSE í Úkraínu Íslensk stjórnvöld munu leggja sex milljón króna fjárframlag til eftirlistsverkefni ÖSE í Úkraínu auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til að starfa á vegum ÖSE. 2. maí 2014 17:18 Reyna að fá eftirlitsmenn lausa úr haldi aðskilnaðarsinna Fulltrúar frá Öse, Örygggis og samvinnustofnun Evrópu eru nú á leið til Úkraínsku borgarinnar Slóvíansk . 27. apríl 2014 10:00 Segir gíslatöku eftirlitsmanna á vegum ÖSE óásættanlegt framferði Staða mála í Úkraínu og samskiptin við Rússland voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna sem lauk í Reykholti í dag. 30. apríl 2014 14:20 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar sýndu fjölmiðlum eftirlitsmennina Sjálfskipaður borgarstjóri Slóvíansk segir möguleika á því að mennirnir verði látnir lausir í skiptum fyrir fanga úr þeirra röðum sem eru í haldi Úkraínumanna. 27. apríl 2014 15:38
Ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum Embættismenn frá Evrópusambandslöndunum hittast í dag til þess að ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna ástandsins í austurhluta Úkraínu. 28. apríl 2014 09:11
Ríkisstjórnin eykur stuðning við ÖSE í Úkraínu Íslensk stjórnvöld munu leggja sex milljón króna fjárframlag til eftirlistsverkefni ÖSE í Úkraínu auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til að starfa á vegum ÖSE. 2. maí 2014 17:18
Reyna að fá eftirlitsmenn lausa úr haldi aðskilnaðarsinna Fulltrúar frá Öse, Örygggis og samvinnustofnun Evrópu eru nú á leið til Úkraínsku borgarinnar Slóvíansk . 27. apríl 2014 10:00
Segir gíslatöku eftirlitsmanna á vegum ÖSE óásættanlegt framferði Staða mála í Úkraínu og samskiptin við Rússland voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna sem lauk í Reykholti í dag. 30. apríl 2014 14:20