Listinn inniheldur hundrað vinsælustu smáskífulögin á Bretlandi en á listanum er að finna stórstjörnur á borð Michael Jackson, Pharrell Williams, Coldplay og Katy Perry, svo nokkrar séu nefndar.
Sigurlag hinnar austurísku Conchitu Wurst, Rise Like a Phoenix, er í sautjánda sæt listans og þá er hollenska lagið, Calm After The Storm með Common Linnets í níunda sæti listans.
Fleiri Eurovision eru á listanum en framlag okkar, No Prejudice lenti í 15. sæti í Eurovision fyrir skömmu.