Pollapönk á breska vinsældarlistanum 19. maí 2014 14:00 Pollapönk heillar Breta. Vísir/Getty Hljómsveitin Pollapönk er komin í 70. sætið á breska topp 100 vinsældarlistanum, með lagið sitt No Prejudice. Þetta sýnir það og sannar að lagið hefur fallið vel í kramið hjá hlustendum á erlendri grundu. Listinn inniheldur hundrað vinsælustu smáskífulögin á Bretlandi en á listanum er að finna stórstjörnur á borð Michael Jackson, Pharrell Williams, Coldplay og Katy Perry, svo nokkrar séu nefndar. Sigurlag hinnar austurísku Conchitu Wurst, Rise Like a Phoenix, er í sautjánda sæt listans og þá er hollenska lagið, Calm After The Storm með Common Linnets í níunda sæti listans. Fleiri Eurovision eru á listanum en framlag okkar, No Prejudice lenti í 15. sæti í Eurovision fyrir skömmu. Eurovision Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Pollapönk er komin í 70. sætið á breska topp 100 vinsældarlistanum, með lagið sitt No Prejudice. Þetta sýnir það og sannar að lagið hefur fallið vel í kramið hjá hlustendum á erlendri grundu. Listinn inniheldur hundrað vinsælustu smáskífulögin á Bretlandi en á listanum er að finna stórstjörnur á borð Michael Jackson, Pharrell Williams, Coldplay og Katy Perry, svo nokkrar séu nefndar. Sigurlag hinnar austurísku Conchitu Wurst, Rise Like a Phoenix, er í sautjánda sæt listans og þá er hollenska lagið, Calm After The Storm með Common Linnets í níunda sæti listans. Fleiri Eurovision eru á listanum en framlag okkar, No Prejudice lenti í 15. sæti í Eurovision fyrir skömmu.
Eurovision Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira