The Beach Boys snúa aftur 15. maí 2014 19:30 David Marks, Brian Wilson og Al Jardine, ásamt Jeff Beck eftir góða skemmtun Vísir/Getty Hljómsveitin The Beach Boys ætlar svo sannarlega að láta á sér kveða í sumar og í haust og hafa tilkynnt tónleikaferðalag um Bandaríkin og Evrópu. Tilefnið er að fimmtíu ár eru síðan að smellurinn Fun, Fun, Fun kom út og vann frækna sigra. Ballið byrjar þann 25. maí næstkomandi á Belvedere hátíðinni í Louisville í Kentucky og tekur svo við langt ferðalag. Fyrrum meðlimir sveitarinnar, Al Jardine og David Marks ætla einnig heiðra almenning með nærveru sinni á tónleikum á Jones Beach á Long Island í New York þann 5. júlí næstkomandi.Jeffrey Foskett verður með á tónleikaferðalaginu en hann hefur leikið reglulega með sveitinni síðan árið 1981, hann kemur til með að leysa Christian af, sem er sonur Mikes Love.Talið að The Beach Boys ætli að tilkynna fleiri tónleikadagsetningar síðar á árinu. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin The Beach Boys ætlar svo sannarlega að láta á sér kveða í sumar og í haust og hafa tilkynnt tónleikaferðalag um Bandaríkin og Evrópu. Tilefnið er að fimmtíu ár eru síðan að smellurinn Fun, Fun, Fun kom út og vann frækna sigra. Ballið byrjar þann 25. maí næstkomandi á Belvedere hátíðinni í Louisville í Kentucky og tekur svo við langt ferðalag. Fyrrum meðlimir sveitarinnar, Al Jardine og David Marks ætla einnig heiðra almenning með nærveru sinni á tónleikum á Jones Beach á Long Island í New York þann 5. júlí næstkomandi.Jeffrey Foskett verður með á tónleikaferðalaginu en hann hefur leikið reglulega með sveitinni síðan árið 1981, hann kemur til með að leysa Christian af, sem er sonur Mikes Love.Talið að The Beach Boys ætli að tilkynna fleiri tónleikadagsetningar síðar á árinu.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira