Heilsan og hundarnir Rikka skrifar 27. maí 2014 13:56 Mynd/GettyImages Hundar hafa fylgt okkur mannfólkinu frá örófi alda og telja vísindamenn líkur á því að við værum hreinlega ekki til án þeirra hjálpar. Nýjar rannsóknir sýna svo fram á að regluleg nærvera við hund styrki heilsuna. Breska sjónvarpsstöðin BBC sýndi fyrir stuttu frábæra heimildarmynd um uppruna hundins og tengingu hans við manninn. Í myndinni er rætt bæði við hundaeigendur og þá sem standa á bakvið rannsókn um tengingu hunda og góðrar heilsu mannsins. Þetta er heimildarmynd sem að þeir sem að elska hunda eða eru að hugsa um að fá sér hund ættu ekki að láta framhjá sér fara. Heimildarmyndina má finna hér. Heilsa Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun
Hundar hafa fylgt okkur mannfólkinu frá örófi alda og telja vísindamenn líkur á því að við værum hreinlega ekki til án þeirra hjálpar. Nýjar rannsóknir sýna svo fram á að regluleg nærvera við hund styrki heilsuna. Breska sjónvarpsstöðin BBC sýndi fyrir stuttu frábæra heimildarmynd um uppruna hundins og tengingu hans við manninn. Í myndinni er rætt bæði við hundaeigendur og þá sem standa á bakvið rannsókn um tengingu hunda og góðrar heilsu mannsins. Þetta er heimildarmynd sem að þeir sem að elska hunda eða eru að hugsa um að fá sér hund ættu ekki að láta framhjá sér fara. Heimildarmyndina má finna hér.
Heilsa Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun