Meintur morðingi birti myndband á YouTube Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 24. maí 2014 14:55 "Ég verð guð á miðað við ykkur. Þið verðið dýr. Þið eruð dýr og ég mun slátra ykkur eins og dýrum. Ég hata ykkur öll. Mannkynið er ógeðslegt, aumt og siðspillt.“ Að minnsta kosti sjö manns létu lífið í skotárás nálægt UCSB háskólanum í Kailforníu í gærkvöldi. Meðal hinna látnu er sá sem grunaður er um árásina. Sjö til viðbótar eru slasaðir að sögn lögreglustjórans, Bill Brown. „Þetta er augljóslega verk brjálaðs manns.“ Árásina segir hann hafa verið skipulagða sem morð en tilviljun hafi þó ráðið hverjir urðu fyrir henni. Lögreglan hefur ekki gefið út hver sá grunaði er. En Brown segir myndband sem sem birt var á vefsíðunni YouTube í gær tengjast árásinni. Í myndbandinu má sjá ungan mann sem kynnir sig undir nafninu Elliot Rodger og segist vera 22 ára. Hann situr við stýrið á bíl og segir myndbandið vera sitt síðasta. Segist hann hafa verið einmana síðustu átta ár og sé orðinn þreyttur á að vera sífellt hafnað af kvenfólki. Rodger er yfirvegaður er hann segist ætla að verða öllum þeim sem verða á leið hans að bana. „Ég mun njóta þess að drepa ykkur öll. Þið munið loksins sjá að ég er ykkur æðri,“ segir hann. „Ég verð guð á miðað við ykkur. Þið verðið dýr. Þið eruð dýr og ég mun slátra ykkur eins og dýrum. Ég hata ykkur öll. Mannkynið er ógeðslegt, aumt og siðspillt.“ Nemandi við háskólann, Michael Vitak, sem varð vitni að árásinni sagði í samtali við fréttastofu ABC að hann hefði séð skotið úr BMW bifreið. Skotið hefði hæft eina konu sem lést og aðra konu sem særðist illa. „Ég heyrði skothljóð og öskur,“ sagði hann. „Ég vona að það sé í lagi með konuna.“ Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Fleiri fréttir Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Sjá meira
Að minnsta kosti sjö manns létu lífið í skotárás nálægt UCSB háskólanum í Kailforníu í gærkvöldi. Meðal hinna látnu er sá sem grunaður er um árásina. Sjö til viðbótar eru slasaðir að sögn lögreglustjórans, Bill Brown. „Þetta er augljóslega verk brjálaðs manns.“ Árásina segir hann hafa verið skipulagða sem morð en tilviljun hafi þó ráðið hverjir urðu fyrir henni. Lögreglan hefur ekki gefið út hver sá grunaði er. En Brown segir myndband sem sem birt var á vefsíðunni YouTube í gær tengjast árásinni. Í myndbandinu má sjá ungan mann sem kynnir sig undir nafninu Elliot Rodger og segist vera 22 ára. Hann situr við stýrið á bíl og segir myndbandið vera sitt síðasta. Segist hann hafa verið einmana síðustu átta ár og sé orðinn þreyttur á að vera sífellt hafnað af kvenfólki. Rodger er yfirvegaður er hann segist ætla að verða öllum þeim sem verða á leið hans að bana. „Ég mun njóta þess að drepa ykkur öll. Þið munið loksins sjá að ég er ykkur æðri,“ segir hann. „Ég verð guð á miðað við ykkur. Þið verðið dýr. Þið eruð dýr og ég mun slátra ykkur eins og dýrum. Ég hata ykkur öll. Mannkynið er ógeðslegt, aumt og siðspillt.“ Nemandi við háskólann, Michael Vitak, sem varð vitni að árásinni sagði í samtali við fréttastofu ABC að hann hefði séð skotið úr BMW bifreið. Skotið hefði hæft eina konu sem lést og aðra konu sem særðist illa. „Ég heyrði skothljóð og öskur,“ sagði hann. „Ég vona að það sé í lagi með konuna.“
Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Fleiri fréttir Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Sjá meira