Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Sveinn Arnarsson skrifar 31. maí 2014 22:52 Matthías Rögnvaldsson kaus í Verkmenntaskólanum á Akureyri í kvöld ásamt Erlu Jóhannesdóttur, eiginkonu sinni. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. L-listinn tapar meirihluta sínum, hafði hreinan meirihluta og sex bæjarfulltrúa en fær þrjá samkvæmt fyrstu tölum. Þriðji maður L-listans stendur þó tæpt og þarf aðeins 14 atkvæði til Framsóknarflokksins svo að annar maður þeirra, Ingibjörg Isaksen, felli þriðja mann L-listans. „Mér finnst mjög lítil kjörsókn áhyggjuefni og eitthvað sem við verðum að gaumgæfa betur. Það er ekki gott fyrir lýðræðið ef við erum að sjá svona litla kjörsókn,“ segir Matthías. „Við vildum fá meira en þrjá menn kjörna í bæjarstjórn og vonum svo innilega að hann haldist inni þegar allt hefur verið talið upp úr kjörkössunum. Það munar ekki miklu á okkur og Framsókn. Við stefndum á meira.“ Eini möguleikinn á tveggja flokka meirihluta er samstarf Sjálfstæðisflokks og L-listans. Matthías telur ekki ráðlegt að hugsa um það ákkurat núna. „Við getum verið dottin niður í tvo menn eftir klukkutíma og getum því ekki verið að hugsa um svoleiðis möguleika núna. Það borgar sig að segja sem minns og leyfa nóttinni að leiða þetta í ljós,“ segir Matthías. Sjálfstæðisflokkurinn og L-listinn eru stærstir á Akureyri og fá þrjá menn kjörna í bæjarstjórn. Samfylking og Framsóknarflokkur fá tvo menn kjörna og Björt framtíð og VG fá einn mann hver. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Tengdar fréttir Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Lokatölur á Akureyri: Samfylking, L-listi og Framsókn ætla sér að ræða saman og mynda meirihluta. 31. maí 2014 22:20 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. L-listinn tapar meirihluta sínum, hafði hreinan meirihluta og sex bæjarfulltrúa en fær þrjá samkvæmt fyrstu tölum. Þriðji maður L-listans stendur þó tæpt og þarf aðeins 14 atkvæði til Framsóknarflokksins svo að annar maður þeirra, Ingibjörg Isaksen, felli þriðja mann L-listans. „Mér finnst mjög lítil kjörsókn áhyggjuefni og eitthvað sem við verðum að gaumgæfa betur. Það er ekki gott fyrir lýðræðið ef við erum að sjá svona litla kjörsókn,“ segir Matthías. „Við vildum fá meira en þrjá menn kjörna í bæjarstjórn og vonum svo innilega að hann haldist inni þegar allt hefur verið talið upp úr kjörkössunum. Það munar ekki miklu á okkur og Framsókn. Við stefndum á meira.“ Eini möguleikinn á tveggja flokka meirihluta er samstarf Sjálfstæðisflokks og L-listans. Matthías telur ekki ráðlegt að hugsa um það ákkurat núna. „Við getum verið dottin niður í tvo menn eftir klukkutíma og getum því ekki verið að hugsa um svoleiðis möguleika núna. Það borgar sig að segja sem minns og leyfa nóttinni að leiða þetta í ljós,“ segir Matthías. Sjálfstæðisflokkurinn og L-listinn eru stærstir á Akureyri og fá þrjá menn kjörna í bæjarstjórn. Samfylking og Framsóknarflokkur fá tvo menn kjörna og Björt framtíð og VG fá einn mann hver.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Tengdar fréttir Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Lokatölur á Akureyri: Samfylking, L-listi og Framsókn ætla sér að ræða saman og mynda meirihluta. 31. maí 2014 22:20 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Lokatölur á Akureyri: Samfylking, L-listi og Framsókn ætla sér að ræða saman og mynda meirihluta. 31. maí 2014 22:20