Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Sveinn Arnarsson skrifar 31. maí 2014 22:20 Sjálfstæðisflokkurinn og L-listi stærstir Lokatölur: Breytingar hafa orðið í síðustu tölum á Akureyri. Framsóknarflokkurinn bæta við sig manni frá fyrstu tölum á kostnað L-listans. 20 atkvæðum munaði milli þriðja manns L-listans og annars manns Framsóknarflokssins. Að öðru leyti er staðan óbreytt. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2.222 atkvæði og þrjá menn kjörna og er stærsti flokkurinn í bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur árin. L-listinn, Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn fá tvo menn kjörna. Vísir hefur greint frá því fyrr í kvöld að viðræður eru hafnar milli þessara flokka um myndum meirihluta. Vinstri græn og Björt framtíð hlutu um 10% fylgi og fær hvor einn mann kjörinn. Bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur ár skipa: Gunnar Gíslason, sjálfstæðisflokki Eva Hrund Einarsdóttir, Sjálfstæðisflokki Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokki Matthías Rögnvaldsson, L-lista Silja Dögg Baldursdóttir, L-lista Logi Már Einarsson, Samfylkingu Sigríður Huld Jónsdóttir, Samfylkingu Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Framsóknarflokki Ingibjörg Isaksen, Framsóknarflokki Margrét Kristín Helgadóttir, Bjartri Framtíð Sóley Björk Stefánsdóttir, Vinstri grænumFyrstu tölur: Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri samkvæmt fyrstu tölum. Helga Eymundsdóttir, formaður yfirkjörstjórnar las upp fyrstu tölur. Búið er að telja 5600 atkvæði. Sjálfstæðisflokkurinn fær 25% fylgi og þrjá menn kjörna. L-listinn nær þremur mönnum einnig inn í bæjarstjórn en hafði sex áður. Samfylkingin fær 18.4% og bætir við sig manni frá síðustu kosningum og fær tvo menn inn í bæjarstjórn. Framsóknarflokkurinn fær einnig tvo menn og 14.2% fylgi. Björt framtíð og Vinstri hreyfingin grænt framboð ná einnig inn manni í bæjarstjórn. VG er með 10.5% fylgi samkvæmt þessum fyrstu tölum og Æ-listi Bjartrar framtíðar er með 9.1%. Dögun nær ekki inn manni í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin eru að bæta við sig mestu fylgi samkvæmt þessum fyrstu tölum. Sjálfstæðisflokkur 3 L-listinn 3 Samfylkingin 2 Framsóknarflokkurinn 1 Björt Framtíð 1 Vinstri Græn 1 Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Tengdar fréttir Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31. maí 2014 22:52 Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37 Gunnar Gíslason. "Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna" Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri. Gunnar Gíslason oddviti ætlar að kanna hvað kostir eru í stöðunni 31. maí 2014 23:04 Björt Framtíð á Akureyri fær minna úr kjörkössunum en kannanir gáfu til kynna Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti BF á Akureyri þakklát fyrir hvert einasta atkvæði. 31. maí 2014 23:41 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Lokatölur: Breytingar hafa orðið í síðustu tölum á Akureyri. Framsóknarflokkurinn bæta við sig manni frá fyrstu tölum á kostnað L-listans. 20 atkvæðum munaði milli þriðja manns L-listans og annars manns Framsóknarflokssins. Að öðru leyti er staðan óbreytt. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2.222 atkvæði og þrjá menn kjörna og er stærsti flokkurinn í bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur árin. L-listinn, Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn fá tvo menn kjörna. Vísir hefur greint frá því fyrr í kvöld að viðræður eru hafnar milli þessara flokka um myndum meirihluta. Vinstri græn og Björt framtíð hlutu um 10% fylgi og fær hvor einn mann kjörinn. Bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur ár skipa: Gunnar Gíslason, sjálfstæðisflokki Eva Hrund Einarsdóttir, Sjálfstæðisflokki Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokki Matthías Rögnvaldsson, L-lista Silja Dögg Baldursdóttir, L-lista Logi Már Einarsson, Samfylkingu Sigríður Huld Jónsdóttir, Samfylkingu Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Framsóknarflokki Ingibjörg Isaksen, Framsóknarflokki Margrét Kristín Helgadóttir, Bjartri Framtíð Sóley Björk Stefánsdóttir, Vinstri grænumFyrstu tölur: Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri samkvæmt fyrstu tölum. Helga Eymundsdóttir, formaður yfirkjörstjórnar las upp fyrstu tölur. Búið er að telja 5600 atkvæði. Sjálfstæðisflokkurinn fær 25% fylgi og þrjá menn kjörna. L-listinn nær þremur mönnum einnig inn í bæjarstjórn en hafði sex áður. Samfylkingin fær 18.4% og bætir við sig manni frá síðustu kosningum og fær tvo menn inn í bæjarstjórn. Framsóknarflokkurinn fær einnig tvo menn og 14.2% fylgi. Björt framtíð og Vinstri hreyfingin grænt framboð ná einnig inn manni í bæjarstjórn. VG er með 10.5% fylgi samkvæmt þessum fyrstu tölum og Æ-listi Bjartrar framtíðar er með 9.1%. Dögun nær ekki inn manni í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin eru að bæta við sig mestu fylgi samkvæmt þessum fyrstu tölum. Sjálfstæðisflokkur 3 L-listinn 3 Samfylkingin 2 Framsóknarflokkurinn 1 Björt Framtíð 1 Vinstri Græn 1
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Tengdar fréttir Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31. maí 2014 22:52 Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37 Gunnar Gíslason. "Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna" Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri. Gunnar Gíslason oddviti ætlar að kanna hvað kostir eru í stöðunni 31. maí 2014 23:04 Björt Framtíð á Akureyri fær minna úr kjörkössunum en kannanir gáfu til kynna Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti BF á Akureyri þakklát fyrir hvert einasta atkvæði. 31. maí 2014 23:41 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31. maí 2014 22:52
Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37
Gunnar Gíslason. "Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna" Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri. Gunnar Gíslason oddviti ætlar að kanna hvað kostir eru í stöðunni 31. maí 2014 23:04
Björt Framtíð á Akureyri fær minna úr kjörkössunum en kannanir gáfu til kynna Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti BF á Akureyri þakklát fyrir hvert einasta atkvæði. 31. maí 2014 23:41