Interpol með nýja plötu 5. júní 2014 20:00 Interpol er á leið til landsins í sumar. Vísir/Getty Hljómsveitin Interpol hefur tilkynnt að hún muni senda frá sér nýja plötu í september. Platan ber nafnið El Pintor og er jafnframt fimmta breiðskífa sveitarinnar. Þá er þetta fyrsta platan sem kemur út síðan árið 2010, þegar að samnefnd plata kom út. Interpol er í dag skipuð þremur meðlimum en bassaleikarinn Carlos Dengler yfirgaf sveitina á árinu og því er El Pintor fyrsta plata sveitarinnar sem tríós.Paul Banks söngvari og gítarleikari Interpol plokkar bassann á nýju plötunni. Samuel Fogarino spilar á trommur og Daniel Kesler á gítar og píanó. Brandon Curtis úr The Secret Machines og Roger Joseph Manning, Jr. úr hljómsveit Beck's eru gestahljóðfæraleikarar á plötunni. Interpol er á leið til landsins og spilar á ATP-tónlistarhátíðinni þann 12. júlí næstkomandi. ATP í Keflavík Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Interpol hefur tilkynnt að hún muni senda frá sér nýja plötu í september. Platan ber nafnið El Pintor og er jafnframt fimmta breiðskífa sveitarinnar. Þá er þetta fyrsta platan sem kemur út síðan árið 2010, þegar að samnefnd plata kom út. Interpol er í dag skipuð þremur meðlimum en bassaleikarinn Carlos Dengler yfirgaf sveitina á árinu og því er El Pintor fyrsta plata sveitarinnar sem tríós.Paul Banks söngvari og gítarleikari Interpol plokkar bassann á nýju plötunni. Samuel Fogarino spilar á trommur og Daniel Kesler á gítar og píanó. Brandon Curtis úr The Secret Machines og Roger Joseph Manning, Jr. úr hljómsveit Beck's eru gestahljóðfæraleikarar á plötunni. Interpol er á leið til landsins og spilar á ATP-tónlistarhátíðinni þann 12. júlí næstkomandi.
ATP í Keflavík Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira