Frumsýnt á Vísi: Stelpudúett haslar sér völl í raftónlist Snærós Sindradóttir skrifar 18. júní 2014 12:06 "Hugmyndin varð eiginlega til á bar í Berlín," segir Thelma Marín Jónsdóttir leikkona og söngkona hins nýmyndaða dúetts East of My Youth. Dúettin mynda Thelma og Herdís Stefánsdóttir en þær hafa þekkst síðan í gagnfræðiskóla. Báðar útskrifuðust þær úr Listaháskóla Íslands vorið 2013. Herdís úr tónsmíðum og Thelma úr leiklist. "Fyrst og fremst er lagið um einhverja óraunveruleikatilfinningu sem er túlkuð í myndbandinu. Þetta snýst um hömlur og hömluleysi," segir Herdís. "Í fyrri hluta lagsins erum við að tala um strúktúr samfélagsins og svo löngun listamannsins til að brjótast inn í aðra heima og leyfa sér að vera þar. Hvati listamannsins til að halda áfram að skapa list er að slíta ákveðin raunveruleikatengsl," bætir Thelma við. Myndbandið var unnið af Sunnevu Ásu Weisshappel en öll vinna í kringum lag og myndband er unnin af stelpum. Sjón er sögu ríkari: Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
"Hugmyndin varð eiginlega til á bar í Berlín," segir Thelma Marín Jónsdóttir leikkona og söngkona hins nýmyndaða dúetts East of My Youth. Dúettin mynda Thelma og Herdís Stefánsdóttir en þær hafa þekkst síðan í gagnfræðiskóla. Báðar útskrifuðust þær úr Listaháskóla Íslands vorið 2013. Herdís úr tónsmíðum og Thelma úr leiklist. "Fyrst og fremst er lagið um einhverja óraunveruleikatilfinningu sem er túlkuð í myndbandinu. Þetta snýst um hömlur og hömluleysi," segir Herdís. "Í fyrri hluta lagsins erum við að tala um strúktúr samfélagsins og svo löngun listamannsins til að brjótast inn í aðra heima og leyfa sér að vera þar. Hvati listamannsins til að halda áfram að skapa list er að slíta ákveðin raunveruleikatengsl," bætir Thelma við. Myndbandið var unnið af Sunnevu Ásu Weisshappel en öll vinna í kringum lag og myndband er unnin af stelpum. Sjón er sögu ríkari:
Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira