Allt úrskeiðis á tónleikaferðalagi 11. júní 2014 18:00 Morrissey Vísir/Getty Það er óhætt að segja að tónleikaferðalag söngvarans úr hljómsveitinni The Smiths, Morrissey, hefur ekki farið samkvæmt áætlun. Morrissey fór í tónleikaferðalagið til að kynna nýjustu breiðskífu sína, World Peace Is None Of Your Business, en platan er væntanleg þann fimmtánda júlí næstkomandi. Morrissey hóf ferðalagið með tónleikum í San Jose, þar sem hann þurfti að yfirgefa sviðið um stund þegar æstir aðdáendur komust upp á sviðið og vildu faðma hann, en faðmlögin gengu fulllangt. Síðan þurfti hann að fresta, og síðar hætta við, tónleika í Atlanta, Atlantic City, Baltimore og Washington DC vegna vírussýkingar sem hann fékk í lungun. Nú síðast tilkynntu talsmenn söngvarans að hann myndi hætta við tónleikaferðalagið í heild sinni vegna heilsufarsvanda, en tilkynning var á Facebook-síðu söngvarans. Post by Morrissey Official. Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Það er óhætt að segja að tónleikaferðalag söngvarans úr hljómsveitinni The Smiths, Morrissey, hefur ekki farið samkvæmt áætlun. Morrissey fór í tónleikaferðalagið til að kynna nýjustu breiðskífu sína, World Peace Is None Of Your Business, en platan er væntanleg þann fimmtánda júlí næstkomandi. Morrissey hóf ferðalagið með tónleikum í San Jose, þar sem hann þurfti að yfirgefa sviðið um stund þegar æstir aðdáendur komust upp á sviðið og vildu faðma hann, en faðmlögin gengu fulllangt. Síðan þurfti hann að fresta, og síðar hætta við, tónleika í Atlanta, Atlantic City, Baltimore og Washington DC vegna vírussýkingar sem hann fékk í lungun. Nú síðast tilkynntu talsmenn söngvarans að hann myndi hætta við tónleikaferðalagið í heild sinni vegna heilsufarsvanda, en tilkynning var á Facebook-síðu söngvarans. Post by Morrissey Official.
Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira