Neyðarástandi lýst yfir: Þúsundir flýja Mosul Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. júní 2014 22:35 vísir/afp Þúsundir almennir borgarar flýja nú borgina Mosul í Írak eftir að íslamskir uppreisnarmenn hertóku borgina og aðra nærliggjandi bæi. Neyðarástandi var lýst yfir í dag og tilkynnti forsætisráðherra Íraks, Nuri al-Maliki, að stjórnvöld myndu láta almenna borgara fá vopn og annan búnað til að berjast gegn uppreisnarmönnunum. Uppreisnarmennirnir eru taldir tilheyra öfgahópnum ISIS sem tengdur er al-Kaída hryðjuverkanetinu. Fyrr á þessu ári náðu uppreisnarmennirnir völdum í borginni Fallujah og margt bendir til þess að þeir nái Mosul einnig undir sig. Um tvær milljónir manna búa í borginni, sem er ein sú hættulegasta í Írak. Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. Uppreisnarmennirnir náðu í nótt völdum yfir helstu stjórnarbyggingum borgarinnar, flugvellinum og aðalbækistöðvum hersins. Forseti íraska þingsins sagði í morgun að öryggissveitir hefðu sýnt litla mótspyrnu, enda hafi verið við ofurefli að etja. Íslamistum hefur vaxið mjög fiskur um hrygg síðustu misserin í Írak og síðustu daga hafa margar stórar árásir verið gerðar í vestur- og norðurhluta landsins. Mið-Austurlönd Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fleiri fréttir Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Sjá meira
Þúsundir almennir borgarar flýja nú borgina Mosul í Írak eftir að íslamskir uppreisnarmenn hertóku borgina og aðra nærliggjandi bæi. Neyðarástandi var lýst yfir í dag og tilkynnti forsætisráðherra Íraks, Nuri al-Maliki, að stjórnvöld myndu láta almenna borgara fá vopn og annan búnað til að berjast gegn uppreisnarmönnunum. Uppreisnarmennirnir eru taldir tilheyra öfgahópnum ISIS sem tengdur er al-Kaída hryðjuverkanetinu. Fyrr á þessu ári náðu uppreisnarmennirnir völdum í borginni Fallujah og margt bendir til þess að þeir nái Mosul einnig undir sig. Um tvær milljónir manna búa í borginni, sem er ein sú hættulegasta í Írak. Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. Uppreisnarmennirnir náðu í nótt völdum yfir helstu stjórnarbyggingum borgarinnar, flugvellinum og aðalbækistöðvum hersins. Forseti íraska þingsins sagði í morgun að öryggissveitir hefðu sýnt litla mótspyrnu, enda hafi verið við ofurefli að etja. Íslamistum hefur vaxið mjög fiskur um hrygg síðustu misserin í Írak og síðustu daga hafa margar stórar árásir verið gerðar í vestur- og norðurhluta landsins.
Mið-Austurlönd Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fleiri fréttir Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Sjá meira