Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta Gunnar Leó Pálsson skrifar 8. júlí 2014 16:15 Ásgeir Trausti við tökur á myndbandinu í New York. Mynd/Guðmundur Kristinn Jónsson Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið King And Cross og var það frumsýnt á vefsíðu NPR fyrir skömmu, en hér að neðan má sjá myndbandið. Bandaríski leikstjórinn Phil Pinto leikstýrir myndbandinu, sem er tekið upp í New York í byrjun júlí. Dansararnir í myndbandinu eru frá New York City Ballet. Það tók einn dag að taka upp myndbandið og tók vinnslan svo nokkrar vikur. Í haust fer Ásgeir í sitt lengsta tónleikaferðalag um Bandaríkin til þessa, eða í um mánaðarlangt tónleikaferðalag og kemur meðal annars fram á Life is Beautiful-tónlistarhátíðinni í Las Vegas, þar sem listamenn á borð við Foo Fighters, Kanye West og Lionel Richie koma fram á. Þá kemur hann fram á Treasure Island-tónlistarhátíðinni í San Francisco og þar koma einnig fram Massive Attack, Outkast og Zedd. Hér eru þær borgir sem Ásgeir heimsækir:3. október - New York5. október - Washington6. október - New York7. október - Montreal8. október - Toronto10. október - Indianapolis11. október - Madison12. október - Chicago14. október Denver17. október - Los Angeles19. október - San Francisco21. október Seattle22. október - Portland24. október - Salt Lake City25. október - Las Vegas26. október - San DiegoHér fyrir neðan má sjá myndir frá gerð myndbandsins en þær eru teknar af Guðmundi Kristni Jónssyni. Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið King And Cross og var það frumsýnt á vefsíðu NPR fyrir skömmu, en hér að neðan má sjá myndbandið. Bandaríski leikstjórinn Phil Pinto leikstýrir myndbandinu, sem er tekið upp í New York í byrjun júlí. Dansararnir í myndbandinu eru frá New York City Ballet. Það tók einn dag að taka upp myndbandið og tók vinnslan svo nokkrar vikur. Í haust fer Ásgeir í sitt lengsta tónleikaferðalag um Bandaríkin til þessa, eða í um mánaðarlangt tónleikaferðalag og kemur meðal annars fram á Life is Beautiful-tónlistarhátíðinni í Las Vegas, þar sem listamenn á borð við Foo Fighters, Kanye West og Lionel Richie koma fram á. Þá kemur hann fram á Treasure Island-tónlistarhátíðinni í San Francisco og þar koma einnig fram Massive Attack, Outkast og Zedd. Hér eru þær borgir sem Ásgeir heimsækir:3. október - New York5. október - Washington6. október - New York7. október - Montreal8. október - Toronto10. október - Indianapolis11. október - Madison12. október - Chicago14. október Denver17. október - Los Angeles19. október - San Francisco21. október Seattle22. október - Portland24. október - Salt Lake City25. október - Las Vegas26. október - San DiegoHér fyrir neðan má sjá myndir frá gerð myndbandsins en þær eru teknar af Guðmundi Kristni Jónssyni.
Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira