Rúnar Páll: Það óraði engan fyrir þessu Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júlí 2014 12:30 „Menn eru gríðarlega spenntir fyrir þessu verkefni - ekki bara við heldur allur bærinn. Það er mikil tilhlökkun og maður finnur fyrir spennunni í bænum,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Stjarnan spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld þegar liðið tekur á móti Bangor City frá Wales. Möguleikar Garðbæinga á að komast áfram eru ágætir. Uppgangur Stjörnunnar undanfarinn áratug hefur verið merkilegur. Fyrir níu árum var liðið í 2. deild og komst upp í þá fyrstu eftir að lenda í öðru sæti. Stjarnan eyddi svo þremur árum í 1. deildinni áður en það komst á ný upp í úrvalsdeild, en þar hafði liðið ekki verið síðan Andri Sigþórsson felldi það með fernu í lokaumferðinni árið 2000. Nú er Garðabæjarliðið búið að stimpla sig inn sem eitt það besta á landinu og hefur komist í bikarúrslitin tvö ár í röð. Það endaði í þriðja sæti deildarinnar í fyrra og komst loks í Evrópukeppnina sem það hefur gælt við undanfarin ár. „Ég held það hafi engum órað fyrir þessu þá en við erum búnir að vera nálægt því að komast í þessa keppni síðustu ár. Það vantaði herslumuninn en núna er þetta að fara í gang og við erum spenntir,“ segir Rúnar en hvernig metur hann möguleika liðsins? „Þetta eru svona helmingslíkur. Við eigum að geta staðið vel í þeim og fengið góð úrslit hérna heima.“ Allt viðtal Arnars Björnssonar við Rúnar má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir hann einnig möguleg framherjakaup Stjörnunnar í glugganum.Evrópuleikir íslensku liðanna í kvöld: 19.15 Fram - JK Nömme Kaiju, Laugardalsvöllur19.15 FH - Glenavon, Kaplakrikavöllur19.15 Stjarnan - Bangor, Samsung-völlurinn Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur endurkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
„Menn eru gríðarlega spenntir fyrir þessu verkefni - ekki bara við heldur allur bærinn. Það er mikil tilhlökkun og maður finnur fyrir spennunni í bænum,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Stjarnan spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld þegar liðið tekur á móti Bangor City frá Wales. Möguleikar Garðbæinga á að komast áfram eru ágætir. Uppgangur Stjörnunnar undanfarinn áratug hefur verið merkilegur. Fyrir níu árum var liðið í 2. deild og komst upp í þá fyrstu eftir að lenda í öðru sæti. Stjarnan eyddi svo þremur árum í 1. deildinni áður en það komst á ný upp í úrvalsdeild, en þar hafði liðið ekki verið síðan Andri Sigþórsson felldi það með fernu í lokaumferðinni árið 2000. Nú er Garðabæjarliðið búið að stimpla sig inn sem eitt það besta á landinu og hefur komist í bikarúrslitin tvö ár í röð. Það endaði í þriðja sæti deildarinnar í fyrra og komst loks í Evrópukeppnina sem það hefur gælt við undanfarin ár. „Ég held það hafi engum órað fyrir þessu þá en við erum búnir að vera nálægt því að komast í þessa keppni síðustu ár. Það vantaði herslumuninn en núna er þetta að fara í gang og við erum spenntir,“ segir Rúnar en hvernig metur hann möguleika liðsins? „Þetta eru svona helmingslíkur. Við eigum að geta staðið vel í þeim og fengið góð úrslit hérna heima.“ Allt viðtal Arnars Björnssonar við Rúnar má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir hann einnig möguleg framherjakaup Stjörnunnar í glugganum.Evrópuleikir íslensku liðanna í kvöld: 19.15 Fram - JK Nömme Kaiju, Laugardalsvöllur19.15 FH - Glenavon, Kaplakrikavöllur19.15 Stjarnan - Bangor, Samsung-völlurinn
Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur endurkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira