Magnaðar möndlur Rikka skrifar 4. júlí 2014 09:00 Magnaðar möndlur Mynd/Getty Ráðlagður dagsskammtur af möndlum er um 30 grömm og er sá skammtur frábær leið til þess að bæta heilsuna enn frekar. Þessar litlu töfrahnetur innihalda 12 vítamín og steinefni auk þess sem að þær eru trefjaríkar í meira lagi. Trefjarnar hjálpa til við að lækka blóðfitu í líkamanum og halda meltingarkerfinu í jafnvægi. Hneturnar eru líka stútfullar af hollri fitu og E-vítamíni sem styrkir og fegrar húðina. En þetta er ekki allt. Möndlur eru einnig kalk og prótínríkar og því nálægt því að vera hið fullkomna snakk á milli mála. Heilsa Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið
Ráðlagður dagsskammtur af möndlum er um 30 grömm og er sá skammtur frábær leið til þess að bæta heilsuna enn frekar. Þessar litlu töfrahnetur innihalda 12 vítamín og steinefni auk þess sem að þær eru trefjaríkar í meira lagi. Trefjarnar hjálpa til við að lækka blóðfitu í líkamanum og halda meltingarkerfinu í jafnvægi. Hneturnar eru líka stútfullar af hollri fitu og E-vítamíni sem styrkir og fegrar húðina. En þetta er ekki allt. Möndlur eru einnig kalk og prótínríkar og því nálægt því að vera hið fullkomna snakk á milli mála.
Heilsa Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið