Fullnæging í fæðingu sigga dögg kynfræðingur skrifar 19. júlí 2014 11:00 Fullnæging í fæðingu getur komið móðurinni ánægjulega á óvart Mynd/Skjáskot Í gamla daga þá nudduðu ljósmæður gjarnan snípinn við hríðir til að létta á sársaukanum og slaka á líkamanum. Snípurinn er auðvitað næmasti staður líkamans og fullnæging náttúrulegt verkjalyf hans. Þetta kann að hljóma undarlega, jafnvel óviðeigandi að tala um kynferðisleg örvun í fæðingu; einhver að nudda snípinn og möguleiki á fullnægingu en þetta er samt stór mál og kallast á ensku "orgasmic birth“. Það hefur verið gerð mjög athyglisverð heimildarmynd um þetta ferli og ef þú pælir í því, þá er þetta alls ekki svo galið. Kannski jafnvel svolítið fallegt og eftirsóknarvert. Ég þekki ekki neina konu persónulega sem hefur upplifað þetta en ég verð þó að segja að ég á vinkonu sem lýsir þessu ansi nálægt því að flokkast sem fullnæging. Aðrar vinkonur mínar nefna allar mögulegar andstæður unaðar þegar hríðir og fæðing er rædd. Kíktu aðeins á þetta og á heimildamyndina í fullri lengd ef þig langar að vita meira. Heilsa Lífið Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun
Í gamla daga þá nudduðu ljósmæður gjarnan snípinn við hríðir til að létta á sársaukanum og slaka á líkamanum. Snípurinn er auðvitað næmasti staður líkamans og fullnæging náttúrulegt verkjalyf hans. Þetta kann að hljóma undarlega, jafnvel óviðeigandi að tala um kynferðisleg örvun í fæðingu; einhver að nudda snípinn og möguleiki á fullnægingu en þetta er samt stór mál og kallast á ensku "orgasmic birth“. Það hefur verið gerð mjög athyglisverð heimildarmynd um þetta ferli og ef þú pælir í því, þá er þetta alls ekki svo galið. Kannski jafnvel svolítið fallegt og eftirsóknarvert. Ég þekki ekki neina konu persónulega sem hefur upplifað þetta en ég verð þó að segja að ég á vinkonu sem lýsir þessu ansi nálægt því að flokkast sem fullnæging. Aðrar vinkonur mínar nefna allar mögulegar andstæður unaðar þegar hríðir og fæðing er rædd. Kíktu aðeins á þetta og á heimildamyndina í fullri lengd ef þig langar að vita meira.
Heilsa Lífið Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun