Thorpe kominn út úr skápnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2014 12:01 Thorpe vann til þriggja gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 og tveggja í Aþenu fjórum árum síðar. Vísir/Getty "Ég er búinn að velta þessu lengi fyrir mér. Ég er ekki gagnkynhneigður," sagði ástralski sundkappinn Ian Thorpe í viðtali við Sir Michael Parkinson á Channel 1 í dag. Thorpe, sem er 31 árs, hefur áður neitað því að hann sé hommi, en í ævisögu sinni, This Is Me, sem kom út fyrir tveimur árum, sagði sundkappinn að hann væri gagnkynhneigður. "Ég hef viljað koma út úr skápnum í nokkurn tíma en ég gat það ekki - mér fannst eins og ég gæti það ekki," sagði Thorpe í viðtalinu, en hann hefur m.a. unnið fimm Ólympíugull á farsælum ferli. Ástralinn hefur talað opinskátt um glímu sína við þunglyndi og alkahólisma, en fyrr á þessu ári var hann lagður inn á meðferðarstofnun eftir að hafa fundist skammt frá heimili foreldra sinna í annarlegu ástandi. Stuðningsyfirlýsingum yfir rignt yfir Thorpe í kjölfarið á fréttunum, en meðal þeirra sem hafa tjáð sig um málið er ástralska sunddrottningin Stephanie Rice.Thorpie is and will always be a superstar in my eyes!!! @IanThorpe — Stephanie Rice (@ItsStephRice) July 12, 2014To Everyone who has sent a message of support I sincerely Thank you! — Ian Thorpe (@IanThorpe) July 13, 2014 Sund Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
"Ég er búinn að velta þessu lengi fyrir mér. Ég er ekki gagnkynhneigður," sagði ástralski sundkappinn Ian Thorpe í viðtali við Sir Michael Parkinson á Channel 1 í dag. Thorpe, sem er 31 árs, hefur áður neitað því að hann sé hommi, en í ævisögu sinni, This Is Me, sem kom út fyrir tveimur árum, sagði sundkappinn að hann væri gagnkynhneigður. "Ég hef viljað koma út úr skápnum í nokkurn tíma en ég gat það ekki - mér fannst eins og ég gæti það ekki," sagði Thorpe í viðtalinu, en hann hefur m.a. unnið fimm Ólympíugull á farsælum ferli. Ástralinn hefur talað opinskátt um glímu sína við þunglyndi og alkahólisma, en fyrr á þessu ári var hann lagður inn á meðferðarstofnun eftir að hafa fundist skammt frá heimili foreldra sinna í annarlegu ástandi. Stuðningsyfirlýsingum yfir rignt yfir Thorpe í kjölfarið á fréttunum, en meðal þeirra sem hafa tjáð sig um málið er ástralska sunddrottningin Stephanie Rice.Thorpie is and will always be a superstar in my eyes!!! @IanThorpe — Stephanie Rice (@ItsStephRice) July 12, 2014To Everyone who has sent a message of support I sincerely Thank you! — Ian Thorpe (@IanThorpe) July 13, 2014
Sund Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira