Tommy Lee og Iggy Pop til bjargar 10. júlí 2014 20:00 Deryck Whibley söngvari Sum 41 fær aðstoð frá miklum djamm-kanónum. Vísir/Getty Deryck Whibley, söngvari hljómsveitarinnar Sum 41 hefur fengið miklar djamm-kanónur til þess að hjálpa sér við að halda sér edrú, en hann greinir frá þessu í viðtali við NME. Hann hefur átt við drykkjuvandamál undanfarin ár en þurfti að leggjast inn á spítala vegna þess að lifrin og nýrun voru hætt komin. Kappinn er þó kominn á beinu brautina og er hættur að fá símtöl frá villtum djammfélögum. Hann segist fá mikla aðstoð frá mönnum á borð við Iggy Pop og Tommy Lee og miðli þeir visku sinni til hans um hvernig hægt sé að auðvelda edrúmennskuna.Duff McKagan og Matt Sorum úr Guns N´Roses eru einnig á meðal þeirra manna sem hafa komið honum til bjargar og boðið honum í kaffi í stað annarra drykkja eða efna. Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Deryck Whibley, söngvari hljómsveitarinnar Sum 41 hefur fengið miklar djamm-kanónur til þess að hjálpa sér við að halda sér edrú, en hann greinir frá þessu í viðtali við NME. Hann hefur átt við drykkjuvandamál undanfarin ár en þurfti að leggjast inn á spítala vegna þess að lifrin og nýrun voru hætt komin. Kappinn er þó kominn á beinu brautina og er hættur að fá símtöl frá villtum djammfélögum. Hann segist fá mikla aðstoð frá mönnum á borð við Iggy Pop og Tommy Lee og miðli þeir visku sinni til hans um hvernig hægt sé að auðvelda edrúmennskuna.Duff McKagan og Matt Sorum úr Guns N´Roses eru einnig á meðal þeirra manna sem hafa komið honum til bjargar og boðið honum í kaffi í stað annarra drykkja eða efna.
Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira