Ætlar að koma fólki í vímu með tónlistinni 28. júlí 2014 18:30 Árni Grétar Fréttablaðið/Daníel „Ég ætla að koma ykkur í vímu með tónlistinni minni,“ segir tónlistarmaðurinn Árni Grétar, betur þekktur sem Futuregrapher, en hann hóf nýverið söfnun á Karolina Fund til þess að gefa út næstu plötu sína, Skynveru. „Ég kemst af með hjálp vina minna," sagði trommarinn Ringo Starr og ég vona að þau orð rætist í mínu tilfelli," segir Árni, léttur í bragði og vísar þar í lagatexta úr þekktu lagi Bítlanna With a Little Help from my Friends. Næsta plata Árna heitir sem fyrr segir Skynvera, og er þegar í bígerð. „Ég þarf ykkar hjálp til þess að koma plötunni út og í eyru ykkar. Verðlaunin eru ást og kærleikur og faðmlög.“ Öll tónlist er eftir Árna Grétar og nær allt aftur til 2012, þegar hann hætti neyslu og varð edrú. Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Ég ætla að koma ykkur í vímu með tónlistinni minni,“ segir tónlistarmaðurinn Árni Grétar, betur þekktur sem Futuregrapher, en hann hóf nýverið söfnun á Karolina Fund til þess að gefa út næstu plötu sína, Skynveru. „Ég kemst af með hjálp vina minna," sagði trommarinn Ringo Starr og ég vona að þau orð rætist í mínu tilfelli," segir Árni, léttur í bragði og vísar þar í lagatexta úr þekktu lagi Bítlanna With a Little Help from my Friends. Næsta plata Árna heitir sem fyrr segir Skynvera, og er þegar í bígerð. „Ég þarf ykkar hjálp til þess að koma plötunni út og í eyru ykkar. Verðlaunin eru ást og kærleikur og faðmlög.“ Öll tónlist er eftir Árna Grétar og nær allt aftur til 2012, þegar hann hætti neyslu og varð edrú.
Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira