Kristján tekjuhæstur með 17 milljónir á mánuði 26. júlí 2014 09:24 Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er tekjuhæstur allra með 17.725 þúsund í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. Eins og Vísir greindi frá í gær er Kristján einn af skattakóngum Íslands, en hann greiddi tæpar tvö hundruð milljónir í skatt á síðasta ári. Næsthæstur er Hákon Guðbjartsson framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Íslenskrar efrðagreiningar með 14.119 þúsund á mánuði. Hann fer jafnframt á lista þeirra sem hæstan skatt greiða, en hann greiddi tæpar áttatíu milljónir króna. Þá skipar lögfræðingurinn Jóhann Tómas Sigurðsson þriðja sæti listans með 12.363 þúsund í laun á mánuði.* Í blaðinu eru birtar eru tekjur rúmlega 3.500 Íslendinga og um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2013, og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga.Leiðrétting: Í tekjublaðinu kemur fram að lögfræðingurinn Jóhann Tómas Sigurðsson hjá Lagahvoli skipi efsta sæti lista yfir tekjuhæstu lögfræðinga landsins. Það er ekki rétt. Líklega er um að ræða alnafna hans, hluthafa í fyrirtækinu Grosvenor Holdings ehf. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir 30 efstu skattakóngar og drottningar Íslands Tíu konur eru meðal þeirra 30 sem greiða hæstan skatt, þar af þrjár af efstu fjórum. 25. júlí 2014 09:56 Skattaaðallinn greiðir tvöfalt meira en síðustu ár Tíu efstu skattakóngar ársins greiða tvöfalt meira en síðustu tvö ár til samans. 25. júlí 2014 13:30 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er tekjuhæstur allra með 17.725 þúsund í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. Eins og Vísir greindi frá í gær er Kristján einn af skattakóngum Íslands, en hann greiddi tæpar tvö hundruð milljónir í skatt á síðasta ári. Næsthæstur er Hákon Guðbjartsson framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Íslenskrar efrðagreiningar með 14.119 þúsund á mánuði. Hann fer jafnframt á lista þeirra sem hæstan skatt greiða, en hann greiddi tæpar áttatíu milljónir króna. Þá skipar lögfræðingurinn Jóhann Tómas Sigurðsson þriðja sæti listans með 12.363 þúsund í laun á mánuði.* Í blaðinu eru birtar eru tekjur rúmlega 3.500 Íslendinga og um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2013, og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga.Leiðrétting: Í tekjublaðinu kemur fram að lögfræðingurinn Jóhann Tómas Sigurðsson hjá Lagahvoli skipi efsta sæti lista yfir tekjuhæstu lögfræðinga landsins. Það er ekki rétt. Líklega er um að ræða alnafna hans, hluthafa í fyrirtækinu Grosvenor Holdings ehf.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir 30 efstu skattakóngar og drottningar Íslands Tíu konur eru meðal þeirra 30 sem greiða hæstan skatt, þar af þrjár af efstu fjórum. 25. júlí 2014 09:56 Skattaaðallinn greiðir tvöfalt meira en síðustu ár Tíu efstu skattakóngar ársins greiða tvöfalt meira en síðustu tvö ár til samans. 25. júlí 2014 13:30 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
30 efstu skattakóngar og drottningar Íslands Tíu konur eru meðal þeirra 30 sem greiða hæstan skatt, þar af þrjár af efstu fjórum. 25. júlí 2014 09:56
Skattaaðallinn greiðir tvöfalt meira en síðustu ár Tíu efstu skattakóngar ársins greiða tvöfalt meira en síðustu tvö ár til samans. 25. júlí 2014 13:30