Weird Al í fyrsta sinn á toppnum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. júlí 2014 19:00 vísir/getty Tónlistarmaðurinn Weird Al Yankovic gaf út plötuna Mandatory Fun þann 15. júlí og nú situr hún sem fastast á toppi Billboard 200-listans í Bandaríkjunum. Þetta er í fyrsta sinn sem Weird Al afrekar það að vera á toppi vinsældarlista með plötu á sínum 35 ára langa ferli. „Ég hefði aldrei trúað þessu ef þið hefðuð sagt mér að þetta myndi gerast fyrir þrjátíu árum. Ef þið hefðuð sagt mér þetta fyrir tveimur vikum hefði ég samt ekki trúað ykkur,“ tísti Weird Al um afrekið. Mandatory Fun er fjórtánda stúdíóplata Weird Al en síðast gaf hann út Alpocalypse árið 2011. Tónlistarstefna spéfuglsins gengur út á að gera grín að þekktum slögurum, til að mynda Blurred Lines, Happy og Royals. Þegar Mandatory Fun náði toppsætinu hafði platan selst í 104,700 eintökum.If you’d told me 30 years ago this would happen, I never would’ve believed it. If you’d told me 2 WEEKS ago, I never would’ve believed it. — Al Yankovic (@alyankovic) July 23, 2014 Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Weird Al Yankovic gaf út plötuna Mandatory Fun þann 15. júlí og nú situr hún sem fastast á toppi Billboard 200-listans í Bandaríkjunum. Þetta er í fyrsta sinn sem Weird Al afrekar það að vera á toppi vinsældarlista með plötu á sínum 35 ára langa ferli. „Ég hefði aldrei trúað þessu ef þið hefðuð sagt mér að þetta myndi gerast fyrir þrjátíu árum. Ef þið hefðuð sagt mér þetta fyrir tveimur vikum hefði ég samt ekki trúað ykkur,“ tísti Weird Al um afrekið. Mandatory Fun er fjórtánda stúdíóplata Weird Al en síðast gaf hann út Alpocalypse árið 2011. Tónlistarstefna spéfuglsins gengur út á að gera grín að þekktum slögurum, til að mynda Blurred Lines, Happy og Royals. Þegar Mandatory Fun náði toppsætinu hafði platan selst í 104,700 eintökum.If you’d told me 30 years ago this would happen, I never would’ve believed it. If you’d told me 2 WEEKS ago, I never would’ve believed it. — Al Yankovic (@alyankovic) July 23, 2014
Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira