Kjartan Henry: Þykist ekki vera einhver Mel Gibson Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júlí 2014 21:35 Kjartan Henry í fyrri leiknum á KR-vellinum. vísir/arnþór „Þetta var mjög erfitt,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, við Vísi í kvöld eftir 4-0 tapið gegn Celtic ytra í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. KR tapaði fyrri leiknum heima, 1-0, og einvíginu samanlagt, 5-0, en Skotlandsmeistararnir voru virkilega öflugir í kvöld og komust snemma 2-0 yfir. „Það var virkilega erfitt að fá á sig mark svona snemma, en við reyndum okkar besta og spiluðum ágætis leik þó það hljómi kannski skringilega,“ sagði Kjartan Henry. „Þetta er bara klassalið sem spilaði betur en við áttum kannski von á. Svona fór þetta bara. Við verðum bara að ná okkur eftir þetta og einbeita okkur að næsta verkefni.“ Framherjinn vildi þó ekki meina að Celtic-menn hefðu verið eitthvað að slaka á hér heima þó þar hafi KR-inga haldið betur í við þá. „Alls ekki. Við fengum bara tvö mörk á okkur frekar snemma í kvöld úr horni. Svona gerist. Það drap allt niður og við förum inn í hálfleik 3-0 undir. Við reyndum að halda hreinu í seinni hálfleik og pota inn einu. Við fengum fín færi, en þetta gekk ekki í dag. Þetta er hundfúlt og lítur illa út, en við stóðum okkur ágætlega engu að síður,“ sagði Kjartan Henry sem fór úr axlarlið í fyrri hálfleik. „Þetta hefur komið fyrir áður. Ég þarf eitthvað að fara að styrkja öxlina,“ sagði hann og hló við. Hann viðurkennir fúslega að það sé sárt að láta kippa sér aftur í lið. „Já, ég ætla ekki að þykjast vera einhver Mel Gibson. Þetta er auðvitað búið að gerast svo oft núna að þetta venst. En þetta er auðvitað sárt og var það sérstaklega í fyrsta skiptið,“ sagði Kjartan Henry finnbogason. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Celtic fór létt með KR í Skotlandi Íslandsmeistararnir úr leik í Meistaradeildinni eftir 4-0 tap í Edinborg. 22. júlí 2014 16:48 Þjálfari Celtic: Ekki besti mótherjinn sem við mætum Norðmaðurinn ánægður með stórsigurinn á KR í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 22. júlí 2014 21:16 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
„Þetta var mjög erfitt,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, við Vísi í kvöld eftir 4-0 tapið gegn Celtic ytra í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. KR tapaði fyrri leiknum heima, 1-0, og einvíginu samanlagt, 5-0, en Skotlandsmeistararnir voru virkilega öflugir í kvöld og komust snemma 2-0 yfir. „Það var virkilega erfitt að fá á sig mark svona snemma, en við reyndum okkar besta og spiluðum ágætis leik þó það hljómi kannski skringilega,“ sagði Kjartan Henry. „Þetta er bara klassalið sem spilaði betur en við áttum kannski von á. Svona fór þetta bara. Við verðum bara að ná okkur eftir þetta og einbeita okkur að næsta verkefni.“ Framherjinn vildi þó ekki meina að Celtic-menn hefðu verið eitthvað að slaka á hér heima þó þar hafi KR-inga haldið betur í við þá. „Alls ekki. Við fengum bara tvö mörk á okkur frekar snemma í kvöld úr horni. Svona gerist. Það drap allt niður og við förum inn í hálfleik 3-0 undir. Við reyndum að halda hreinu í seinni hálfleik og pota inn einu. Við fengum fín færi, en þetta gekk ekki í dag. Þetta er hundfúlt og lítur illa út, en við stóðum okkur ágætlega engu að síður,“ sagði Kjartan Henry sem fór úr axlarlið í fyrri hálfleik. „Þetta hefur komið fyrir áður. Ég þarf eitthvað að fara að styrkja öxlina,“ sagði hann og hló við. Hann viðurkennir fúslega að það sé sárt að láta kippa sér aftur í lið. „Já, ég ætla ekki að þykjast vera einhver Mel Gibson. Þetta er auðvitað búið að gerast svo oft núna að þetta venst. En þetta er auðvitað sárt og var það sérstaklega í fyrsta skiptið,“ sagði Kjartan Henry finnbogason.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Celtic fór létt með KR í Skotlandi Íslandsmeistararnir úr leik í Meistaradeildinni eftir 4-0 tap í Edinborg. 22. júlí 2014 16:48 Þjálfari Celtic: Ekki besti mótherjinn sem við mætum Norðmaðurinn ánægður með stórsigurinn á KR í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 22. júlí 2014 21:16 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
Celtic fór létt með KR í Skotlandi Íslandsmeistararnir úr leik í Meistaradeildinni eftir 4-0 tap í Edinborg. 22. júlí 2014 16:48
Þjálfari Celtic: Ekki besti mótherjinn sem við mætum Norðmaðurinn ánægður með stórsigurinn á KR í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 22. júlí 2014 21:16