Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Svo virðist sem allir leikmenn blómstri um leið og þeir yfirgefa Manchester United. Gamlir United-menn gerðu það allavega gott í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 2.10.2025 17:30
„Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ Lamine Yamal kom aftur inn í Barcelona liðið í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi og var fljótur að minna á sig. Meistaradeildarmessan ræddi þennan unga en magnaða leikmann sem er ekki enn orðin nítján ára gamall. Fótbolti 2.10.2025 10:02
Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Önnur umferð Meistaradeildarinnar kláraðist í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Fótbolti 2.10.2025 08:47
Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Newcastle sótti afar öruggan 4-0 sigur á útivelli gegn Union Saint-Gilloise í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 1. október 2025 16:22
Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Það var fullt af leikjum í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörk úr leikjunum hér inn á Vísi. Fótbolti 1. október 2025 09:02
Tottenham bjargaði stigi í Noregi Tottenham Hotspur rétt svo náði í stig gegn Bodö/Glimt þegar liðin mættust í norðurhluta Noregs í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu. Atlético Madríd skoraði þá fimm mörk annan leikinn í röð. Fótbolti 30. september 2025 21:40
Aftur tapar Liverpool Englandsmeistarar Liverpool töpuðu í kvöld sínum öðrum leik í röð þegar liðið mátti þola 1-0 tap gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu. Um liðna helgi tapaði Liverpool fyrir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30. september 2025 18:31
Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið José Mourinho sótti ekki gull í greipar síns gamla félags þegar hann mætti með Benfica á Brúnna í Lundúnum. Lokatölur 1-0 Chelsea í vil í heldur lokuðum leik. Fótbolti 30. september 2025 18:31
Mbappé fór mikinn í Kasakstan Kylian Mbappé skoraði þrennu í 5-0 útisigri Real Madríd á Kairat Almaty í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 30. september 2025 16:15
Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld José Mourinho var afar vel tekið þegar hann sneri aftur á Stamford Bridge í gær, á blaðamannafund fyrir leik Chelsea og Benfica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. „Ég verð alltaf blár,“ sagði Mourinho. Fótbolti 30. september 2025 15:00
Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Stuðningsmenn Galatasaray í Tyrklandi vöktu frameftir í von um að trufla svefn leikmanna Liverpool sem gistu á hóteli í Istanbúl í nótt. Liðin eigast við í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 30. september 2025 12:02
Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Federico Chiesa er ekki í leikmannahópi Liverpool sem heldur til Tyrklands í dag og mætir Galatarasaray í Meistaradeild Evrópu í Istanbúl annað kvöld. Enski boltinn 29. september 2025 15:00
Chiesa græðir á óheppni landa síns Vikan verður bara betri og betri hjá Federico Chiesa, Ítalanum í liði Liverpool, því hann gæti núna þrátt fyrir allt fengið að spila í Meistaradeild Evrópu í haust. Fótbolti 25. september 2025 09:33
Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Hinn 28 ára gamli Ousmane Dembélé er orðinn besti knattspyrnumaður heims en það kemur mömmu hans, hinni hlédrægu Fatimötu, ekki á óvart. Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni á Ballon d‘Or verðlaunahátíðinni í París í gærkvöld. Fótbolti 23. september 2025 11:33
Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Spánarmeistarar Barcelona verða án þeirra Gavi og Fermín López næstu vikurnar. Fótbolti 22. september 2025 19:02
Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Marcus Rashford skoraði sín fyrstu mörk fyrir Barcelona þegar liðið bar sigurorð af Newcastle United, 1-2, í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 19. september 2025 08:30
Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Spænska fótboltafélagið Atlético Madrid mun hefja rannsókn á myndbandi af látunum undir lok leiksins gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu í fyrradag. Starfsmaður Atlético virtist hrækja upp í stúku. Fótbolti 19. september 2025 08:02
Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. Fótbolti 18. september 2025 21:19
Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18. september 2025 21:06
Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Fótbolti 18. september 2025 21:00
Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18. september 2025 21:00
Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. Fótbolti 18. september 2025 18:47
Mourinho strax kominn með nýtt starf Portúgalska knattspyrnufélagið Benfica tilkynnti formlega í dag að Jose Mourinho hefði verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2027. Fótbolti 18. september 2025 15:19
Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Leikmenn Monaco lentu í vandræðum með að ferðast af stað til Belgíu í gær, fyrir leikinn við Club Brugge í Meistaradeild Evrópu, og voru hreinlega að stikna úr hita í flugvél sem á endanum fór ekki á loft. Fótbolti 18. september 2025 12:01