Beyoncé með lag í Fifty Shades of Grey Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. júlí 2014 18:33 vísir/getty Svo virðist vera sem söngkonan Beyoncé eigi að minnsta kosti eitt lag í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey sem frumsýnd verður á næsta ári. Beyoncé birtir brot úr laginu á Instagram-síðu sinni og bendir aðdáendum sínum á að fyrsta stiklan úr myndinni verði frumsýnd næsta fimmtudag. Kvikmyndin verður frumsýnd þann 14. febrúar, á sjálfan Valentínusardaginn, en hún er byggð á samnefndri skáldsögu eftir E. L. James. Leikstjóri myndarinnar er Sam Taylor-Johnson en í aðalhlutverkum eru Jamie Dornan og Dakota Johnson. Tónlist Tengdar fréttir Tökum lokið á Fifty Shades of Grey Myndin verður frumsýnd á Valentínusardaginn á næsta ári. 25. febrúar 2014 16:00 Plakatið afhjúpað Beðið í ofvæni eftir kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. janúar 2014 21:00 Nýr sjarmör í Fifty Shades of Grey Talið er að Aaron Taylor-Johnson leiki í myndinni. 12. maí 2014 19:00 Lítið um kynlíf í fyrstu stiklunni Gestir Cinema Con fengu að sjá sýnishorn úr kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. mars 2014 22:00 Fyrsta myndin úr Fifty Shades of Grey Við kynnum: Christian Grey. 18. júní 2014 21:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Svo virðist vera sem söngkonan Beyoncé eigi að minnsta kosti eitt lag í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey sem frumsýnd verður á næsta ári. Beyoncé birtir brot úr laginu á Instagram-síðu sinni og bendir aðdáendum sínum á að fyrsta stiklan úr myndinni verði frumsýnd næsta fimmtudag. Kvikmyndin verður frumsýnd þann 14. febrúar, á sjálfan Valentínusardaginn, en hún er byggð á samnefndri skáldsögu eftir E. L. James. Leikstjóri myndarinnar er Sam Taylor-Johnson en í aðalhlutverkum eru Jamie Dornan og Dakota Johnson.
Tónlist Tengdar fréttir Tökum lokið á Fifty Shades of Grey Myndin verður frumsýnd á Valentínusardaginn á næsta ári. 25. febrúar 2014 16:00 Plakatið afhjúpað Beðið í ofvæni eftir kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. janúar 2014 21:00 Nýr sjarmör í Fifty Shades of Grey Talið er að Aaron Taylor-Johnson leiki í myndinni. 12. maí 2014 19:00 Lítið um kynlíf í fyrstu stiklunni Gestir Cinema Con fengu að sjá sýnishorn úr kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. mars 2014 22:00 Fyrsta myndin úr Fifty Shades of Grey Við kynnum: Christian Grey. 18. júní 2014 21:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tökum lokið á Fifty Shades of Grey Myndin verður frumsýnd á Valentínusardaginn á næsta ári. 25. febrúar 2014 16:00
Nýr sjarmör í Fifty Shades of Grey Talið er að Aaron Taylor-Johnson leiki í myndinni. 12. maí 2014 19:00
Lítið um kynlíf í fyrstu stiklunni Gestir Cinema Con fengu að sjá sýnishorn úr kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. mars 2014 22:00