Hátt í 30 manns féllu í Bagdad Randver Kári Randversson skrifar 20. júlí 2014 09:27 Frá Bagdad. Vísir/AFP Hátt í 30 létust í sprengjutilræðum í Bagdad höfuðborg Íraks í gær. Þetta eru mannskæðustu árásir í borginni frá því uppreisnarmenn Súnníta, undir forystu öfgasamtakanna ISIS, lögðu undir sig stór svæði í í norðurhluta landsins í síðasta mánuði. Greint er frá þessu á vef Reuters. Í fyrstu árásinni létust níu manns, þar af sjö lögreglumenn, þegar bíl hlöðnum sprengiefni var ekið inn í varðstöð lögreglunnar í suðurhluta borgarinnar. Nítján létust svo í fjórum bílasprengjuárásum víðs vegar um borgina í gær. Einn lést til viðbótar þegar sprengja sprakk í vegkanti í í suðurhluta Bagdad síðar um daginn. Enginn hefur sagst bera ábyrgð á sprengjutilræðunum í gær en öfgasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á fjölmörgum sjálfsmorðssprengjutilræðum í Bagdad að undanförnu, nú síðast á fimmtudag þegar sprengja varð þremur að bana í miðbæ borgarinnar. Að minnsta kosti 5576 íraskir borgarar hafa nú fallið í átökum í landinu frá því í janúar þegar uppreisnarmenn súnníta lögðu undir sig borgina Fallujah í vesturhluta Íraks. Sameinuðu þjóðirnar áætla að yfir 1,2 milljónir manna hafi flúið heimili sitt vegna átakanna, þar af um helmingur frá því um miðjan júnímánuð. Mið-Austurlönd Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Versta fjöldaskotárás sem hefur gerst í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Sjá meira
Hátt í 30 létust í sprengjutilræðum í Bagdad höfuðborg Íraks í gær. Þetta eru mannskæðustu árásir í borginni frá því uppreisnarmenn Súnníta, undir forystu öfgasamtakanna ISIS, lögðu undir sig stór svæði í í norðurhluta landsins í síðasta mánuði. Greint er frá þessu á vef Reuters. Í fyrstu árásinni létust níu manns, þar af sjö lögreglumenn, þegar bíl hlöðnum sprengiefni var ekið inn í varðstöð lögreglunnar í suðurhluta borgarinnar. Nítján létust svo í fjórum bílasprengjuárásum víðs vegar um borgina í gær. Einn lést til viðbótar þegar sprengja sprakk í vegkanti í í suðurhluta Bagdad síðar um daginn. Enginn hefur sagst bera ábyrgð á sprengjutilræðunum í gær en öfgasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á fjölmörgum sjálfsmorðssprengjutilræðum í Bagdad að undanförnu, nú síðast á fimmtudag þegar sprengja varð þremur að bana í miðbæ borgarinnar. Að minnsta kosti 5576 íraskir borgarar hafa nú fallið í átökum í landinu frá því í janúar þegar uppreisnarmenn súnníta lögðu undir sig borgina Fallujah í vesturhluta Íraks. Sameinuðu þjóðirnar áætla að yfir 1,2 milljónir manna hafi flúið heimili sitt vegna átakanna, þar af um helmingur frá því um miðjan júnímánuð.
Mið-Austurlönd Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Versta fjöldaskotárás sem hefur gerst í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Sjá meira