Facebook býður upp á fría internettengingu Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 31. júlí 2014 12:44 Mark Zuckerberg, stofnandi fyrirtækisins, vill veftengja heiminn. Vísir/AP Í dag kynnti Facebook til leiks nýtt app fyrir Zambíubúa sem gerir hverjum sem er kleift að nota veraldarvefinn gjaldfrjálst. Frá þessu er sagt í frétt PC World. Appið er hluti af "Internet.org" verkefni fyrirtækisins, en það miðar að því að færa þeim 60% heimsins sem ekki hafa nettengingu aðgang að vefnum. Með appinu geta notendur nýtt sér ákveðnar heilsu-, atvinnu- og upplýsingaþjónustur, eins og Google, Wikipedia, og Accuweather. Einnig munu notendur hafa aðgang að zambískri atvinnuleitarsíðu og forriti sem inniheldur upplýsingar um kvenréttindi. Að sjálfsögðu mun þjónustan bjóða notendum frítt upp á aðgang að Facebook og Facebook Messenger, skilaboðaforriti fyrirtækisins. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband þar sem Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, útskýrir verkefnið. Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í dag kynnti Facebook til leiks nýtt app fyrir Zambíubúa sem gerir hverjum sem er kleift að nota veraldarvefinn gjaldfrjálst. Frá þessu er sagt í frétt PC World. Appið er hluti af "Internet.org" verkefni fyrirtækisins, en það miðar að því að færa þeim 60% heimsins sem ekki hafa nettengingu aðgang að vefnum. Með appinu geta notendur nýtt sér ákveðnar heilsu-, atvinnu- og upplýsingaþjónustur, eins og Google, Wikipedia, og Accuweather. Einnig munu notendur hafa aðgang að zambískri atvinnuleitarsíðu og forriti sem inniheldur upplýsingar um kvenréttindi. Að sjálfsögðu mun þjónustan bjóða notendum frítt upp á aðgang að Facebook og Facebook Messenger, skilaboðaforriti fyrirtækisins. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband þar sem Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, útskýrir verkefnið.
Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira