Orlando Bloom er aðeins frægari eftir slagsmálin 30. júlí 2014 20:00 Justin Bieber og Orlando Bloom Vísir/Getty/Getty Orlando Boom, reyndi að rétta unglingastjörnunni Justin Bieber einn á snúðinn á skemmti- og veitingastað á Íbísa í gær, en Bloom virðist hafa fjölgað aðdáendum sínum í kjölfarið.Slagsmálin urðu þegar Bieber heilsaði kvikmyndastjörnunni full kumpánlega að mati Bloom. Það sem svo hefur vakið nokkra athygli í slúðurheimi hinna frægu er að strax í kjölfar atviksins birti svo Bieber mynd af fyrrverandi konu Orlando Bloom, fyrirsætunni Miröndu Kerr, og er það vatn á myllu þráláts orðsróms þess efnis að Bieber hafi farið á stefnumót með henni meðan þau Bloom voru enn gift, árið 2012.Þá hefur Bloom einnig sést með fyrrverandi kærustu Biebers, Selenu Gomez. Aðeins nokkrum mínutum eftir atvikið hófu svokallaðir Beliebers, aðdáendur Biebers, að tísta um atburðinn - en það sem er merkilegt í þessu öllu saman er hversu margir þökkuðu Bloom fyrir að gera það sem þá hafði dreymt um í mörg ár: að kýla Justin Bieber. Orlando Bloom tried to punch Justin Bieber in the face so now I guess I have to go see that third Hobbit movie.— Drew Schnoebelen (@Dschnoeb) July 30, 2014 Aaaaand, just like that, Orlando Bloom becomes the world's greatest humanitarian. #nonbelieber— Stacy St. Clair (@StacyStClair) July 30, 2014 *places a flower crown on Orlando Bloom's head*— Jen of Gallifrey. (@Delecterable) July 30, 2014 Maybe Orlando Bloom tried to punch some talent in Justin Bieber— Lily Collins (@itsokayswift) July 30, 2014 if i had to pick someone to punch justin bieber, orlando bloom wouldn't be at the top of my list, but i'll certainly take it.— kim windyka (@kimlw) July 30, 2014 Orlando Bloom punched out Justin Bieber. Just another reminder that you don't have to wear a cape to be a superhero.— David Hookstead (@dhookstead) July 30, 2014 Orlando Bloom for President!— Nelson Branco (@nelliebranco) July 30, 2014 Orlando Bloom isn't the hero we deserve, but he's the one we need.— Gavin Cote (@Gavin_Cote) July 30, 2014 It's been over 12 hours since Orlando Bloom punched Justin Bieber and he is still yet to receive a knighthood, the world is wrong— Abbs ☮ (@Abbyshambles) July 30, 2014 [breaks down door] HAVE YOU ACCEPTED ORLANDO BLOOM AS YOUR LORD AND SAVIOR— lexi (@lexibaggins) July 30, 2014 when you found out Orlando Bloom punched Justin Bieber pic.twitter.com/f05bIsME0T— #FreePalestine (@thomasmccallion) July 30, 2014 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Orlando Boom, reyndi að rétta unglingastjörnunni Justin Bieber einn á snúðinn á skemmti- og veitingastað á Íbísa í gær, en Bloom virðist hafa fjölgað aðdáendum sínum í kjölfarið.Slagsmálin urðu þegar Bieber heilsaði kvikmyndastjörnunni full kumpánlega að mati Bloom. Það sem svo hefur vakið nokkra athygli í slúðurheimi hinna frægu er að strax í kjölfar atviksins birti svo Bieber mynd af fyrrverandi konu Orlando Bloom, fyrirsætunni Miröndu Kerr, og er það vatn á myllu þráláts orðsróms þess efnis að Bieber hafi farið á stefnumót með henni meðan þau Bloom voru enn gift, árið 2012.Þá hefur Bloom einnig sést með fyrrverandi kærustu Biebers, Selenu Gomez. Aðeins nokkrum mínutum eftir atvikið hófu svokallaðir Beliebers, aðdáendur Biebers, að tísta um atburðinn - en það sem er merkilegt í þessu öllu saman er hversu margir þökkuðu Bloom fyrir að gera það sem þá hafði dreymt um í mörg ár: að kýla Justin Bieber. Orlando Bloom tried to punch Justin Bieber in the face so now I guess I have to go see that third Hobbit movie.— Drew Schnoebelen (@Dschnoeb) July 30, 2014 Aaaaand, just like that, Orlando Bloom becomes the world's greatest humanitarian. #nonbelieber— Stacy St. Clair (@StacyStClair) July 30, 2014 *places a flower crown on Orlando Bloom's head*— Jen of Gallifrey. (@Delecterable) July 30, 2014 Maybe Orlando Bloom tried to punch some talent in Justin Bieber— Lily Collins (@itsokayswift) July 30, 2014 if i had to pick someone to punch justin bieber, orlando bloom wouldn't be at the top of my list, but i'll certainly take it.— kim windyka (@kimlw) July 30, 2014 Orlando Bloom punched out Justin Bieber. Just another reminder that you don't have to wear a cape to be a superhero.— David Hookstead (@dhookstead) July 30, 2014 Orlando Bloom for President!— Nelson Branco (@nelliebranco) July 30, 2014 Orlando Bloom isn't the hero we deserve, but he's the one we need.— Gavin Cote (@Gavin_Cote) July 30, 2014 It's been over 12 hours since Orlando Bloom punched Justin Bieber and he is still yet to receive a knighthood, the world is wrong— Abbs ☮ (@Abbyshambles) July 30, 2014 [breaks down door] HAVE YOU ACCEPTED ORLANDO BLOOM AS YOUR LORD AND SAVIOR— lexi (@lexibaggins) July 30, 2014 when you found out Orlando Bloom punched Justin Bieber pic.twitter.com/f05bIsME0T— #FreePalestine (@thomasmccallion) July 30, 2014
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira