Inter ekki tilbúið að víxla á leikdögum | Boltinn hjá UEFA Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. ágúst 2014 13:15 Leikmenn Stjörnunnar fagna eftir sigurinn í gær. Vísir/Adam Jastrzębowski Ítölsku risarnir í Inter eru ekki tilbúnir að skipta á leikdögum við Stjörnuna en fyrri leikur liðanna á að fara fram 21. september á Laugardalsvelli. Sama dag leikur íslenska kvennalandsliðið leik við Danmörku í undankeppni HM.Sigurður Sveinn Þórðarson, betur þekktur sem Siggi Dúlla, liðsstjóri Stjörnunnar og Victor Olsen, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar sitja þessa stundina fund með meðal annars Javier Zanetti, varaforseta Inter til þess að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Siggi staðfesti í samtali við fréttastofu 365 fyrir stuttu að engan bilbug væri að finna á Zanetti og félögum hjá Inter. Ítalirnir séu ekki tilbúnir að víxla á leikdögum líkt og Stjarnan lagði fram né færa leikinn fram um tvo daga. Boltinn liggur því hjá UEFA þessa stundina en knattspyrnusambandið þarf að finna sameiginlega lausn í þessu máli. Stjarnan hefur hingað til lagt fram nokkra möguleika en Inter hefur ekki samþykkt þá. Heitt var í hamsi á fundinum en Siggi bar Zanetti vel söguna þrátt fyrir að hann væri erfiður samningamaður. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8. ágúst 2014 12:24 Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Haukar á toppinn Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag Handbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Sjá meira
Ítölsku risarnir í Inter eru ekki tilbúnir að skipta á leikdögum við Stjörnuna en fyrri leikur liðanna á að fara fram 21. september á Laugardalsvelli. Sama dag leikur íslenska kvennalandsliðið leik við Danmörku í undankeppni HM.Sigurður Sveinn Þórðarson, betur þekktur sem Siggi Dúlla, liðsstjóri Stjörnunnar og Victor Olsen, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar sitja þessa stundina fund með meðal annars Javier Zanetti, varaforseta Inter til þess að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Siggi staðfesti í samtali við fréttastofu 365 fyrir stuttu að engan bilbug væri að finna á Zanetti og félögum hjá Inter. Ítalirnir séu ekki tilbúnir að víxla á leikdögum líkt og Stjarnan lagði fram né færa leikinn fram um tvo daga. Boltinn liggur því hjá UEFA þessa stundina en knattspyrnusambandið þarf að finna sameiginlega lausn í þessu máli. Stjarnan hefur hingað til lagt fram nokkra möguleika en Inter hefur ekki samþykkt þá. Heitt var í hamsi á fundinum en Siggi bar Zanetti vel söguna þrátt fyrir að hann væri erfiður samningamaður.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8. ágúst 2014 12:24 Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Haukar á toppinn Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag Handbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Sjá meira
Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59
Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48
Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33
Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8. ágúst 2014 12:24
Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30
Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10
Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08