Stærsta stífla Írak í höndum vígamanna Samúel Karl Ólason skrifar 7. ágúst 2014 15:25 Vísir/AFP Vígamenn Íslamska ríkisins (áður ISIS) hafa hertekið stærstu stíflu Írak. Eftir viku af bardögum á milli vígamanna og hermanna Kúrda hefur íslamska ríkið nú stjórn yfir miklum birgðum af vatni sem og stjórn yfir rafmagni á stóru svæði. Þá hafa þeir einnig unnið aðgang að á sem rennu í gegnum Bagdad höfuðborg Írak. Í tilkynningu frá samtökunum segjast þeir hafa tekið stífluna og íbúar á svæðinu hafa staðfest það við AP fréttaveituna. Samtökin segjast ætla að halda áfram að sækja í allar áttir og þeir ætli að stofna íslamskt ríki. Samtökin segjast hafa tekið stjórn á 17 borgum, bæjum og ýmsum öðrum mikilvægum stöðum eins og stíflunni, á síðustu fimm dögum. Hér að neðan má sjá kort yfir stöðu mála í Írak.Vísir/Graphic News... Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vígamenn hertaka kristin þorp í Írak Tugir þúsunda kristinna hafa yfirgefið heimili sín og flýja nú svæðið samkvæmt kristnum prestum úr þorpunum. 7. ágúst 2014 11:25 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins (áður ISIS) hafa hertekið stærstu stíflu Írak. Eftir viku af bardögum á milli vígamanna og hermanna Kúrda hefur íslamska ríkið nú stjórn yfir miklum birgðum af vatni sem og stjórn yfir rafmagni á stóru svæði. Þá hafa þeir einnig unnið aðgang að á sem rennu í gegnum Bagdad höfuðborg Írak. Í tilkynningu frá samtökunum segjast þeir hafa tekið stífluna og íbúar á svæðinu hafa staðfest það við AP fréttaveituna. Samtökin segjast ætla að halda áfram að sækja í allar áttir og þeir ætli að stofna íslamskt ríki. Samtökin segjast hafa tekið stjórn á 17 borgum, bæjum og ýmsum öðrum mikilvægum stöðum eins og stíflunni, á síðustu fimm dögum. Hér að neðan má sjá kort yfir stöðu mála í Írak.Vísir/Graphic News...
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vígamenn hertaka kristin þorp í Írak Tugir þúsunda kristinna hafa yfirgefið heimili sín og flýja nú svæðið samkvæmt kristnum prestum úr þorpunum. 7. ágúst 2014 11:25 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Vígamenn hertaka kristin þorp í Írak Tugir þúsunda kristinna hafa yfirgefið heimili sín og flýja nú svæðið samkvæmt kristnum prestum úr þorpunum. 7. ágúst 2014 11:25