Mazzarri hefur áhyggjur af leikforminu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2014 18:30 Walter Mazzarri mætir til Reykjavíkur í dag. vísir/arnþór Stjarnan og Inter mætast á morgun í fjórðu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Lið Inter kom til landsins í dag og síðdegis var Walter Mazzarri, þjálfari liðsins, mættur á blaðamannafund á Laugardalsvelli. Ítalski þjálfarinn hefur áhyggjur af leikformi sinna manna, en tímabilið á Ítalíu er ekki hafið. „Stjarnan hefur ekki tapað í sex Evrópuleikjum og ég hef áhyggjur af því Stjörnumenn séu í betra formi en leikmenn Inter. Við erum bara búnir að spila æfingaleiki að undanförnu. „Við erum ekki í okkar besta líkamlega formi og því vil ég fara varlega inn í þennan leik. Ég tel að íslensku leikmennirnir séu mjög teknískir og í góðu formi,“ sagði Mazzarri sem tók við Inter fyrir síðustu leiktíð, en áður þjálfaði hann Napoli með góðum árangri. Mazzarri kveðst hafa séð nokkra leiki með Stjörnunni og fylgst vel með liðinu. „Ég tel að þetta sé mjög gott lið. Ég hef séð Evrópuleiki Stjörnunnar og þeir hafa gert mjög vel.“ Mazzarri segir að pressan sé á liði Inter: „Þetta er stærsti leikur sem Stjarnan hefur spilað. Við leggjum mikla áherslu á að komast áfram og við ætlum að vinna báða leikina.“Leikurinn á morgun hefst klukkan 21:00, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, auk þess sem honum verður lýst í beinni textalýsingu á Vísi. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur Íslands fyrir fyrsta leik á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Sjá meira
Stjarnan og Inter mætast á morgun í fjórðu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Lið Inter kom til landsins í dag og síðdegis var Walter Mazzarri, þjálfari liðsins, mættur á blaðamannafund á Laugardalsvelli. Ítalski þjálfarinn hefur áhyggjur af leikformi sinna manna, en tímabilið á Ítalíu er ekki hafið. „Stjarnan hefur ekki tapað í sex Evrópuleikjum og ég hef áhyggjur af því Stjörnumenn séu í betra formi en leikmenn Inter. Við erum bara búnir að spila æfingaleiki að undanförnu. „Við erum ekki í okkar besta líkamlega formi og því vil ég fara varlega inn í þennan leik. Ég tel að íslensku leikmennirnir séu mjög teknískir og í góðu formi,“ sagði Mazzarri sem tók við Inter fyrir síðustu leiktíð, en áður þjálfaði hann Napoli með góðum árangri. Mazzarri kveðst hafa séð nokkra leiki með Stjörnunni og fylgst vel með liðinu. „Ég tel að þetta sé mjög gott lið. Ég hef séð Evrópuleiki Stjörnunnar og þeir hafa gert mjög vel.“ Mazzarri segir að pressan sé á liði Inter: „Þetta er stærsti leikur sem Stjarnan hefur spilað. Við leggjum mikla áherslu á að komast áfram og við ætlum að vinna báða leikina.“Leikurinn á morgun hefst klukkan 21:00, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, auk þess sem honum verður lýst í beinni textalýsingu á Vísi.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur Íslands fyrir fyrsta leik á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Sjá meira
Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22