Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 16. ágúst 2014 15:00 Vísir/Getty Þessi búðingur er ótrúlega bragðgóður og hollur. Chia fræin eru rík af omega-3 fitusýrum og próteini og innihalda auk þess kalk, magnesíum, járn og sink. Möndlur eru einnig mjög hollar en þær eru innihalda meðal annars E vítamín, kalsíum og hollar fitusýrur. Þær eru auk þess bæði trefjaríkar og próteinríkar. Búðingurinn er mjög einfaldur og krefst engrar eldamennsku.Uppskrift:1 bolli möndlumjólk 2 matskeiðar chia fræ 1/2 bolli frosin jarðaber 2 dropar vanillu stevía 1. Jarðaberin eru sett í blandara á hæstu stilingu þangað til að þau eru orðin að mauki. 2 Blandið jarðaberjaþykkninu saman við möndlumjólkina og chia fræin og bætið stevíunni við. Hrærið blöndunni saman með skeið og látið bíða inn í kæli í að minnsta kosti klukkustund. Chia fræin draga í sig möndlumjólkina og safann úr jarðaberjunum og úr verður hollur og dásamlegur búðingur. Njótið! Búðingur Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið
Þessi búðingur er ótrúlega bragðgóður og hollur. Chia fræin eru rík af omega-3 fitusýrum og próteini og innihalda auk þess kalk, magnesíum, járn og sink. Möndlur eru einnig mjög hollar en þær eru innihalda meðal annars E vítamín, kalsíum og hollar fitusýrur. Þær eru auk þess bæði trefjaríkar og próteinríkar. Búðingurinn er mjög einfaldur og krefst engrar eldamennsku.Uppskrift:1 bolli möndlumjólk 2 matskeiðar chia fræ 1/2 bolli frosin jarðaber 2 dropar vanillu stevía 1. Jarðaberin eru sett í blandara á hæstu stilingu þangað til að þau eru orðin að mauki. 2 Blandið jarðaberjaþykkninu saman við möndlumjólkina og chia fræin og bætið stevíunni við. Hrærið blöndunni saman með skeið og látið bíða inn í kæli í að minnsta kosti klukkustund. Chia fræin draga í sig möndlumjólkina og safann úr jarðaberjunum og úr verður hollur og dásamlegur búðingur. Njótið!
Búðingur Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið