Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 16. ágúst 2014 15:00 Vísir/Getty Þessi búðingur er ótrúlega bragðgóður og hollur. Chia fræin eru rík af omega-3 fitusýrum og próteini og innihalda auk þess kalk, magnesíum, járn og sink. Möndlur eru einnig mjög hollar en þær eru innihalda meðal annars E vítamín, kalsíum og hollar fitusýrur. Þær eru auk þess bæði trefjaríkar og próteinríkar. Búðingurinn er mjög einfaldur og krefst engrar eldamennsku.Uppskrift:1 bolli möndlumjólk 2 matskeiðar chia fræ 1/2 bolli frosin jarðaber 2 dropar vanillu stevía 1. Jarðaberin eru sett í blandara á hæstu stilingu þangað til að þau eru orðin að mauki. 2 Blandið jarðaberjaþykkninu saman við möndlumjólkina og chia fræin og bætið stevíunni við. Hrærið blöndunni saman með skeið og látið bíða inn í kæli í að minnsta kosti klukkustund. Chia fræin draga í sig möndlumjólkina og safann úr jarðaberjunum og úr verður hollur og dásamlegur búðingur. Njótið! Búðingur Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið
Þessi búðingur er ótrúlega bragðgóður og hollur. Chia fræin eru rík af omega-3 fitusýrum og próteini og innihalda auk þess kalk, magnesíum, járn og sink. Möndlur eru einnig mjög hollar en þær eru innihalda meðal annars E vítamín, kalsíum og hollar fitusýrur. Þær eru auk þess bæði trefjaríkar og próteinríkar. Búðingurinn er mjög einfaldur og krefst engrar eldamennsku.Uppskrift:1 bolli möndlumjólk 2 matskeiðar chia fræ 1/2 bolli frosin jarðaber 2 dropar vanillu stevía 1. Jarðaberin eru sett í blandara á hæstu stilingu þangað til að þau eru orðin að mauki. 2 Blandið jarðaberjaþykkninu saman við möndlumjólkina og chia fræin og bætið stevíunni við. Hrærið blöndunni saman með skeið og látið bíða inn í kæli í að minnsta kosti klukkustund. Chia fræin draga í sig möndlumjólkina og safann úr jarðaberjunum og úr verður hollur og dásamlegur búðingur. Njótið!
Búðingur Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið